Ásta Björnsdóttir (Sólheimum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. maí 2023 kl. 11:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. maí 2023 kl. 11:06 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Ásta Björnsdóttir frá Sólheimum við Njarðarstíg 15, húsfreyja fæddist þar 12. júlí 1927 og lést 13. desember 1956.
Foreldrar hennar voru Björn Kristinn Einarsson sjómaður, f. 24. september 1894, d. 30. október 1968, og kona hans Sigurbjörg Haraldsdóttir húsfreyja, f. 15. september 1897, d. 23. janúar 1934.

Ásta var með foreldrum sínum, flutti með þeim til Siglufjarðar, en móðir hennar lést, er Ásta var á sjöunda árinu.
Þau Hafsteinn giftu sig 1952, eignuðust eitt barn.
Ásta lést 1956 og Hafsteinn 1960.

Maður Ástu, (26. desember 1952), var Jóhann Hafsteinn Snorrason frá Hlíðarenda við Skólaveg 3, verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.
Barn þeirra:
1. Snorri Ólafur Hafsteinsson rafvirkjameistari í Kópavogi, f. 13. ágúst 1953. Kona hans Jónína Ragnheiður Ketilsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.