Víðivellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2023 kl. 20:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2023 kl. 20:19 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Víðivellir stóð við Suðurveg 22 var byggt árið 1922. Húsnafnið gæti verið af því að það stóð hátt og útsýni vítt yfir austur part Heimaeyjar.

Íbúar Ólafur Ingileifsson og Guðfinna Jónsdóttir, Ingimundur Bernharðsson og Jónína Benedikta Eyleifsdóttir,

Eggert Gunnarsson og Jóna Guðrún Ólafsdóttir og börn þeirra Óskar, Sigurlaug, Guðfinna Edda, Gunnar Marel, Ólafur og Svava


Í húsinu bjuggu hjónin Baldvin S. Baldvinsson og Anna Scheving ásamt sonum sínum Sigurjóni og Baldvini Gunnlaugi. Einnig bjó Jón Ari Sigurjónsson í viðbyggingu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.