Sigurjón Baldvinsson
Sigurjón Baldvinsson, starfsmaður ölgerðar fæddist 13. apríl 1968 í Eyjum.
Foreldrar hans Baldvin Sigurbjörn Baldvinsson, sjómaður, vélstjóri, vinnuvélastjóri, forstöðumaður, eftirlitsmaður, f. 24. júní 1947 á Akureyri, og Anna Scheving Sigurjónsdóttir, frá Reyðarfirði, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, flokksstjóri, póstur, f. 23. maí 1949.
Börn Önnu og Baldvins:
1. Sigurjón Baldvinsson, f. 13. apríl 1968. Hann býr í Danmörku, var starfsmaður Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Fyrrum kona hans Þórunn Brandsdóttir Gíslasonar. Barnsmóðir hans Aldís Brynjólfsdóttir. Barnsmóðir hans Viktoria Kiei, þýskrar ættar.
2. Baldvin Gunnlaugur Baldvinsson, f. 14. desember 1969 á Heimagötu 25. Hann er starfsmaður Toyota í Reykjavík. Barnsmóðir hans Laufey Harrysdóttir. Barnsmóðir hans Guðlaug Ósk Sigurðardóttir. Sambúðarkona hans er Elsa María Sigurðardóttir.
Sigurjón var starfsmaður Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, býr í Danmörku.
Fyrrum kona hans Þórunn Brandsdóttir.
Barnsmóðir hans Aldís Brynjólfsdóttir.
Barnsmóðir hans Viktoria Kiei, þýskrar ættar.
I. Kona Sigurjóns, (skildu), er Þórunn Brandsdóttir, f. 27. mars 1968. Foreldrar hennar Brandur Gíslason, f. 15. desember 1944, og Lena Guðrún Hákonardóttir, f. 30. október 1946.
II. Barnsmóðir Sigurjóns er Aldís Brynjólfsdóttir, f. 17. nóvember 1976.
Barn þeirra:
1. Hrafn Sigurjónsson, f. 6. apríl 2001 í Rvk.
III. Sigurjón eignaðist barn með Viktoriu Kiei.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.