Baldur Jónsson (Breiðabliki)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. febrúar 2023 kl. 14:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. febrúar 2023 kl. 14:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Baldur Jónsson (Breiðabliki)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Baldur Jónsson frá Breiðabliki, kennari fæddist 6. september 1926 og lést 8. maí 2008.
Foreldrar hans voru Jón Hallvarðsson frá Hítárnesi í Hnappadalssýslu, lögfræðingur, fulltrúi, sýslumaður, hæstaréttarlögmaður, f. þar 16. maí 1899, d. 13. apríl 1968, og kona hans Ólöf Bjarnadóttir frá Breiðabólsstað á Síðu, V.-Skaft., húsfreyja, síðar iðnverkakona, f. þar 18. nóvember 1895, d. 11. júlí 1988.

Baldur var með foreldrum sínum, á Kárastíg 11 1930, í Eyjum 1932-1937, síðan í Stykkishómi og Reykjavík.
Hann varð stúdent og síðan tók hann próf í forspjallsvísindum (cand. phil.).
Baldur var kennari.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.