Klara Friðriksdóttir (Látrum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. nóvember 2022 kl. 10:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. nóvember 2022 kl. 10:58 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Klara Friðriksdóttir húsfreyja á Látrum fæddist 26. september 1916 og lést 30. desember 2008.
Foreldrar hennar voru Friðrik útvegsbóndi og formaður á Látrum, f. 7. desember 1868 í Dyrhólahjáleigu í Mýrdal, d. 29. október 1940 og kona hans Sigurína Katrín húsfreyja, f. 7. maí 1884 í Grindavíkursókn, d. 26. desember 1922.

Maður Klöru húsfreyju á Látrum var Jón Ísak Sigurðsson lóðs, f. 7. nóvember 1911, d. 28. júní 2000.

Börn Klöru og Jóns Ísaks:
1. Friðrik Jónsson, f. 18. september 1939.
2. Svava Jónsdóttir, f. 30. september 1942.
3. Guðjón Þórarinn Jónsson, f. 29. júní 1949.
4. Ragnar Jónsson, f. 14. október 1952.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.