„Jón Gíslason (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jón Gíslason (Presthúsum)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
1. Systir Jóns var [[Kristbjörg Gísladóttir (Presthúsum)|Kristbjörg Gísladóttir]], síðar húsfreyja á Seyðisfirði.<br> | 1. Systir Jóns var [[Kristbjörg Gísladóttir (Presthúsum)|Kristbjörg Gísladóttir]], síðar húsfreyja á Seyðisfirði.<br> | ||
Hálfsystir Jóns, sammædd, var<br> | |||
[[Guðrún Ólafsdóttir (Norðurgarði)|Guðrún Ólafsdóttir]] húsfreyja í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 10. febrúar 1833, d. 30. ágúst 1906, kona [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|Ísaks Jakobs Jónssonar]] bónda.<br> | 2. [[Guðrún Ólafsdóttir (Norðurgarði)|Guðrún Ólafsdóttir]] húsfreyja í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 10. febrúar 1833, d. 30. ágúst 1906, kona [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|Ísaks Jakobs Jónssonar]] bónda.<br> | ||
Jón var með foreldrum sínum í bernsku, en faðir hans lést af slysförum í Stórhöfða 1861, er Jón var á 13. árinu. <br> | Jón var með foreldrum sínum í bernsku, en faðir hans lést af slysförum í Stórhöfða 1861, er Jón var á 13. árinu. <br> |
Útgáfa síðunnar 8. júlí 2015 kl. 20:38
Jón Gíslason frá Presthúsum fæddist 23. nóvember 1848.
Foreldrar hans voru Gísli Jónsson bóndi, lóðs og hreppstjóri í Presthúsum, f. 11. apríl 1803, d. 28. ágúst 1861 og síðari kona hans Guðrún Valtýsdóttir húsfreyja, f. 1806, d. 6. júní 1866.
1. Systir Jóns var Kristbjörg Gísladóttir, síðar húsfreyja á Seyðisfirði.
Hálfsystir Jóns, sammædd, var
2. Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja í Norðurgarði, f. 10. febrúar 1833, d. 30. ágúst 1906, kona Ísaks Jakobs Jónssonar bónda.
Jón var með foreldrum sínum í bernsku, en faðir hans lést af slysförum í Stórhöfða 1861, er Jón var á 13. árinu.
Hann var með móður sinni í Presthúsum í lok árs 1861 og 1862, léttadrengur í Túni 1863 og enn 1865, vinnumaður þar 1866-1867, vinnumaður í London 1868 og enn 1870, en fór til Kaupmannahafnar frá London á því ári.
Jón var ókvæntur og barnlaus í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.