„Kristinn Jónsson klæðskerameistari“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristinn Jónsson klæðskerameistari“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Kristinn Jónsson''' klæðskerameistari fæddist 7. júní 1886 og lést 2. apríl 1964.<br>
'''Jón Kristinn Jónsson''' klæðskerameistari fæddist 7. júní 1886 og lést 2. apríl 1964.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Ólafsson (Vilborgarstöðum)|Jón Ólafsson]] húsmaður í Berjanesi u. Eyjafjöllum, síðar í Eyjum, f. 1841, d. 29. október í Vesturheimi, og kona hans [[Geirdís Ólafsdóttir (Vilborgarstöðum)|Geirdís Ólafsdóttir]] húsfreyja, síðar í Eyjum, f. 1843, d. 30. maí 1917 í Vesturheimi.
Foreldrar hans voru [[Jón Ólafsson (Vilborgarstöðum)|Jón Ólafsson]] húsmaður í Berjanesi u. Eyjafjöllum, síðar í Eyjum, f. 1841, d. 29. október í Vesturheimi, og kona hans [[Geirdís Ólafsdóttir (Vilborgarstöðum)|Geirdís Ólafsdóttir]] húsfreyja, síðar í Eyjum, f. 17. maí 1843, d. 30. maí 1917 í Vesturheimi.
   
   
Meðal systkina  Kristins voru:<br>
Meðal systkina  Kristins voru:<br>
1. [[Kristín Jónsdóttir yngri (Gjábakka)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 2. júní  1864, fór til Vesturheims 1902.<br>  
1. [[Kristín Jónsdóttir yngri (Gjábakka)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 2. júní  1864, fór til Vesturheims 1902.<br>  
2. [[Gísli Jónsson (Nýjabæ)|Gísli Jónsson]] bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 1873. Hann fór til Vesturheims 1902.<br>
2. [[Gísli Jónsson (Nýjabæ)|Gísli Jónsson]] bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 8. október 1873. Hann fór til Vesturheims 1902.<br>
3. [[Ólína Jónsdóttir (Gjábakka)|Ólína Jónsdóttir]], f. 10. febrúar 1877, d. 2. febrúar 1956, fór til Vesturheims frá Gjábakka 1902.<br>
3. [[Ólína Jónsdóttir (Gjábakka)|Ólína Jónsdóttir]], f. 10. febrúar 1877, d. 2. febrúar 1956, fór til Vesturheims frá Gjábakka 1902.<br>
4. Ólöf Jónsdóttir vinnukona í Vallnatúni u. Eyjafjöllum, f. 1. maí 1879, d. 4. mars 1963. <br>
4. Ólöf Jónsdóttir vinnukona í Vallnatúni u. Eyjafjöllum, f. 1. maí 1879, d. 4. mars 1963. <br>

Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2015 kl. 10:58

Jón Kristinn Jónsson klæðskerameistari fæddist 7. júní 1886 og lést 2. apríl 1964.
Foreldrar hans voru Jón Ólafsson húsmaður í Berjanesi u. Eyjafjöllum, síðar í Eyjum, f. 1841, d. 29. október í Vesturheimi, og kona hans Geirdís Ólafsdóttir húsfreyja, síðar í Eyjum, f. 17. maí 1843, d. 30. maí 1917 í Vesturheimi.

Meðal systkina Kristins voru:
1. Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Gjábakka, f. 2. júní 1864, fór til Vesturheims 1902.
2. Gísli Jónsson bóndi í Nýjabæ, f. 8. október 1873. Hann fór til Vesturheims 1902.
3. Ólína Jónsdóttir, f. 10. febrúar 1877, d. 2. febrúar 1956, fór til Vesturheims frá Gjábakka 1902.
4. Ólöf Jónsdóttir vinnukona í Vallnatúni u. Eyjafjöllum, f. 1. maí 1879, d. 4. mars 1963.
5. Skúli Jónsson vinnumaður á Gjábakka, f. 29. nóvember 1881. Hann fór til Vesturheims frá Gjábakka 1902.

Kristinn var sendur í fóstur að Neðri-Dal u. V-Eyjafjöllum eins árs, var þar 4 ára niðursetningur 1890, vikadrengur í Dalsseli þar 1901.
Hann fluttist til Eyja 1903, bjó í Görðum 1910 og var þá iðnnemi á saumastofu, lærlingur hjá Steini Sigurðssyni klæðskera á Ingólfshvoli 1911-1913.
Kristinn var klæðskerameistari í Reykjavík, rak saumastofu á Laugavegi 10, bjó síðast á Grettisgötu 39a.
Hann lést 1964.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.