„Guðrún Guðný Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Guðný Jónsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
Guðrún Guðný fluttist til Suðurnesja og lést þar 1957.
Guðrún Guðný fluttist til Suðurnesja og lést þar 1957.


Barnsfaðir hennar var Bjarni Benediktsson vinnumaður í Bjóluhjáleigu á Rangárvöllum 1910, f. 18. júlí 1889, d. 23. júní 1972.<br>
Barnsfaðir hennar var Bjarni Benediktsson vinnumaður í Bjóluhjáleigu í Djúpárhreppi 1910, f. 18. júlí 1889, d. 23. júní 1972.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. Marta Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 22. mars 1910, d. 2. júlí 1914.  
1. Marta Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 22. mars 1910, d. 2. júlí 1914.  

Útgáfa síðunnar 24. júní 2015 kl. 20:39

Guðrún Guðný Jónsdóttir ráðskona, vinnukona, fæddist 10. janúar 1873 í Hallgeirsey í A-Landeyjum og lést 9. september 1957, jarðsett í Njarðvíkum.
Foreldrar hennar voru Jón Brandsson bóndi og formaður, f. 9. október 1835, drukknaði 25. mars 1893 við Vestmannaeyjar, og kona hans Guðrún Bergsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1832 í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, d. 1913 í Eyjum.

Systkini Guðrúnar Guðnýjar voru m.a.:
1. Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja í Suðurgarði.
2. Steinvör Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Nýjabæ.
3. Jón Jónsson öryrki í Svaðkoti, síðar hjá Steinvöru í Nýjabæ, f. 28. maí 1878, d. 13. ágúst 1930.

Guðrún Guðný var með foreldrum sínum í Hallgeirsey, fluttist til Austurlands, en kom frá Arnórsstöðum á Jökuldal til Eyja 1908.
Hún var vinnukona í Svaðkoti 1908-1909, verkakona í Þorlaugargerði 1910, lausakona á Sæbergi 1920. Guðrún Guðný fluttist til Suðurnesja og lést þar 1957.

Barnsfaðir hennar var Bjarni Benediktsson vinnumaður í Bjóluhjáleigu í Djúpárhreppi 1910, f. 18. júlí 1889, d. 23. júní 1972.
Barn þeirra var
1. Marta Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 22. mars 1910, d. 2. júlí 1914.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.