„Þorsteinn Vernharðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorsteinn Vernharðsson''' vinnumaður fæddist 1798 og lést 19. mars 1838.<br> Þorsteinn kom til Eyja frá Brautarholti á Skeiðum að Gjábakka 1821 og sneri t...)
 
m (Verndaði „Þorsteinn Vernharðsson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. febrúar 2015 kl. 12:18

Þorsteinn Vernharðsson vinnumaður fæddist 1798 og lést 19. mars 1838.

Þorsteinn kom til Eyja frá Brautarholti á Skeiðum að Gjábakka 1821 og sneri til Lands 1822, var á Hrútafelli u. Eyjafjöllum 1835, lést þar 19. mars 1838, niðursetningur.

Barnsmóðir Þorsteins var Guðrún Guðlaugardóttir á Kirkjubæ.
Barnið var
1. Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. 18. júlí 1822, d. 26. júlí 1822 úr „Barnaveiki“.


Heimildir