„Hreiðar Hreiðarsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Kona Hreiðars er ókunn.<br> | Kona Hreiðars er ókunn.<br> | ||
Börn Hreiðars, sem vitað er um með vissu og nokkrum líkum:<br> | Börn Hreiðars, sem vitað er um með vissu og nokkrum líkum:<br> | ||
1. [[ | 1. [[Árni Hreiðarsson (Stóra-Gerði)|Árni Hreiðarsson]] bóndi í Gerði og á Kirkjubæ, f. 1743, d. 6. júlí 1803.<br> | ||
2. [[ | 2. [[Guðmundur Hreiðarsson (vinnumaður)|Guðmundur Hreiðarsson]], líklega sonur Hreiðars Hreiðarssonar, f. 1746, drukknaði 16. febrúar 1793. Úr prþj.bók 1787, - guðfeðgin 1787: „Árni og Guðmundur Hreiðarssynir...“. Þeir voru guðfeðgar hjá Eyjólfi Hreiðarssyni.<br> | ||
3. [[ | 3. [[Eyjólfur Hreiðarsson (Vilborgarstöðum)|Eyjólfur Hreiðarsson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1747, d. 13. september 1827. <br> | ||
4. [[Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingibjörg Hreiðarsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762, líklega látin á bilinu 1813-1816.<br> | 4. [[Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingibjörg Hreiðarsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762, líklega látin á bilinu 1813-1816.<br> | ||
5. [[ | 5. [[Þórunn Hreiðarsdóttir (Kirkjubæ)|Þórunn Hreiðarsdóttir]] húsfreyja, f. 1765, d. 21. mars 1821. <br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 23. janúar 2015 kl. 18:08
Hreiðar Hreiðarsson bóndi á Kirkjubæ fæddist um 1721 og lést á Vilborgarstöðum 23. mars 1802.
Hann er líklega sá, sem var bóndi í Dölum 1762. Hann var hjá Eyjólfi syni sínum á Vilborgarstöðum 1801.
Kona Hreiðars er ókunn.
Börn Hreiðars, sem vitað er um með vissu og nokkrum líkum:
1. Árni Hreiðarsson bóndi í Gerði og á Kirkjubæ, f. 1743, d. 6. júlí 1803.
2. Guðmundur Hreiðarsson, líklega sonur Hreiðars Hreiðarssonar, f. 1746, drukknaði 16. febrúar 1793. Úr prþj.bók 1787, - guðfeðgin 1787: „Árni og Guðmundur Hreiðarssynir...“. Þeir voru guðfeðgar hjá Eyjólfi Hreiðarssyni.
3. Eyjólfur Hreiðarsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1747, d. 13. september 1827.
4. Ingibjörg Hreiðarsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762, líklega látin á bilinu 1813-1816.
5. Þórunn Hreiðarsdóttir húsfreyja, f. 1765, d. 21. mars 1821.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.