„Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Maður Margrétar var [[Guðmundur Þorkelsson (Háagarði)|Guðmundur Þorkelsson]] bóndi í Háagarði, f. 7. júlí 1834 í Hryggjum í Mýrdal, d. 14. febrúar 1897 í Háagarði.<br>
Maður Margrétar var [[Guðmundur Þorkelsson (Háagarði)|Guðmundur Þorkelsson]] bóndi í Háagarði, f. 7. júlí 1834 í Hryggjum í Mýrdal, d. 14. febrúar 1897 í Háagarði.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Guðrún Guðmundsdóttir (Háagarði)|Guðrún Guðmundsdóttir]], f. 1863, gift Guðmundi Ísleifssyni á Vilborgarstöðum, f. 22. júní 1859, d. 25. desember 1903. Hún varð ekkja 1903 og fór til Vesturheims 1905 með Margréti Ísleifu Guðmundsdóttur dóttur sína.<br>
1. [[Guðrún Guðmundsdóttir (Háagarði)|Guðrún Guðmundsdóttir]], f. 24. október 1862, gift [[Guðmundur Ísleifsson (Vilborgarstöðum)|Guðmundi Ísleifssyni]] á Vilborgarstöðum, f. 22. júní 1859, d. 25. desember 1903. Hún varð ekkja 1903 og fór til Vesturheims 1905 með [[Margrét Ísleif Guðmundsdóttir|Margréti Ísleifu Guðmundsdóttur]] dóttur sína.<br>
2. [[Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)|Magnús Guðmundsson]] í [[Hlíðarás]]i, f. 1. ágúst 1867, d. 2. ágúst 1949.<br>
2. [[Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)|Magnús Guðmundsson]] í [[Hlíðarás]]i, f. 1867.<br>
3. [[Halldóra Guðmundsdóttir (Háagarði)|Halldóra Guðmundsdóttir]], f. 1869.<br>
3. Halldóra Guðmundsdóttir, f. 13. ágúst 1869, d. 20. júní 1873 úr „kverkabólgu (diphteria), þ.e. hin eiginlega barnaveiki.<br>
4. [[Margrét Halldóra Guðmundsdóttir (Háagarði)|Margrét Halldóra Guðmundsdóttir]], f. 20. september 1873, d. 6. apríl 1924. Hún fór til Vesturheims 1904 með manni sínum Gunnari Jónssyni 25 ára og dóttur þeirra Stefaníu Gunnarsdóttur 2 ára.<br>
4. [[Margrét Halldóra Guðmundsdóttir (Háagarði)|Margrét Halldóra Guðmundsdóttir]], f. 20. september 1873, d. 6. apríl 1924. Hún fór til Vesturheims 1904 með manni sínum [[Gunnar Jónsson (Vilborgarstöðum)|Gunnari Jónssyni]] 25 ára, f. 26. apríl 1879, og dóttur þeirra [[Stefanía Gunnarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Stefaníu Gunnarsdóttur]] 2 ára.<br>
5. [[Vilhjálmur Guðmundsson (Háagarði)|Vilhjálmur Guðmundsson]], f. 7. nóvember 1877, d. 31. október 1923. Hann fór til Vesturheims 1905.<br>
5. [[Vilhjálmur Guðmundsson (Háagarði)|Vilhjálmur Guðmundsson]], f. 7. nóvember 1877, d. 31. október 1923. Hann fór til Vesturheims 1905.<br>
6. [[Guðjón Guðmundsson (Háagarði)|Guðjón Guðmundsson]], f. í október 1882. Hann fór til Vesturheims 1905. Bjó í Saskatschewan 1911.<br>
6. [[Guðjón Guðmundsson (Háagarði)|Guðjón Guðmundsson]], f. í október 1882. Hann fór til Vesturheims 1905. Bjó í Saskatschewan 1911.<br>
Barn Guðmundar áður og í Háagarði 1870: <br>
7. [[Vilborg Guðmundsdóttir]], f. 26. ágúst 1856, d. 23. september 1875.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2014 kl. 18:56


Margrét Magnúsdóttir húsfreyja í Háagarði fæddist 28. október 1838 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Magnús Sigurðsson sjómaður í Háagarði, síðar bóndi þar, f. 1796, d. 20. ágúst 1863, og kona hans Margrét Arngrímsdóttir húsfreyja, f. 24. október 1811, d. 5. júní 1873.

Margrét ólst upp með foreldrum sínum í Háagarði.
Hún var húsfreyja þar 1870, 1880, 1890, en finnst ekki 1901.

Maður Margrétar var Guðmundur Þorkelsson bóndi í Háagarði, f. 7. júlí 1834 í Hryggjum í Mýrdal, d. 14. febrúar 1897 í Háagarði.
Börn þeirra hér:
1. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 24. október 1862, gift Guðmundi Ísleifssyni á Vilborgarstöðum, f. 22. júní 1859, d. 25. desember 1903. Hún varð ekkja 1903 og fór til Vesturheims 1905 með Margréti Ísleifu Guðmundsdóttur dóttur sína.
2. Magnús Guðmundsson í Hlíðarási, f. 1867.
3. Halldóra Guðmundsdóttir, f. 13. ágúst 1869, d. 20. júní 1873 úr „kverkabólgu (diphteria)“, þ.e. hin eiginlega barnaveiki.
4. Margrét Halldóra Guðmundsdóttir, f. 20. september 1873, d. 6. apríl 1924. Hún fór til Vesturheims 1904 með manni sínum Gunnari Jónssyni 25 ára, f. 26. apríl 1879, og dóttur þeirra Stefaníu Gunnarsdóttur 2 ára.
5. Vilhjálmur Guðmundsson, f. 7. nóvember 1877, d. 31. október 1923. Hann fór til Vesturheims 1905.
6. Guðjón Guðmundsson, f. í október 1882. Hann fór til Vesturheims 1905. Bjó í Saskatschewan 1911.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubók.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.