Margrét Ísleif Guðmundsdóttir
Jump to navigation
Jump to search
Margrét Ísleif Guðmundsdóttir frá Vilborgarstöðum fæddist 18. mars 1894 í Háagarði og lést 13. maí 1986.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Ísleifsson vinnumaður, f. 22. júní 1859, d. 25. desember 1903, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, síðar í Vesturheimi, f. 24. október 1862, d. 1921.
Margrét Ísleif var með foreldrum sínum, missti föður sinn 1903. Hún fór til Vesturheims með móður sinni 1905.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.