„Elín Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Móðir Elínar í Steinmóðshúsi og kona (1792) Guðmundar á Hamri var Guðrún húsfreyja, f. um 1762, d. 20. maí 1816 í Miðhvammi í Aðaldal, S-Þing., Ingimundardóttir.<br>
Móðir Elínar í Steinmóðshúsi og kona (1792) Guðmundar á Hamri var Guðrún húsfreyja, f. um 1762, d. 20. maí 1816 í Miðhvammi í Aðaldal, S-Þing., Ingimundardóttir.<br>


Elín var í vist á nokkrum bæjum í S-Þing., á Einarsstöðum 1816, vinnukona í Gufunesi um 1820. Hún fluttist ásamt Guðmundi Þorgeirssyni frá Gufunesi að Brekkuhúsi 1821, varð húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, í [[Kastali|Kastala]] 1823 og í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]]. Í Ömpuhjalli var hún 1824, „sjálfrar sín“ og þar var einnig Steinmóður Vigfússon „sjálfs sín“, en maður hennar Guðmundur Þorgeirsson var þá í [[Hólshús|Hólskoti]]. Húsfreyja í Steinmóðshúsi var hún 1845 og 1850, búandi ekkja, „lifir á handafla“ þar 1860 og tómthúskona þar 1870.<br>
Elín var í vist á nokkrum bæjum í S-Þing., á Einarsstöðum 1816, vinnukona í Gufunesi um 1820. Hún fluttist ásamt Guðmundi Þorgeirssyni frá Gufunesi að Brekkuhúsi 1821, varð húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, í [[Kastali|Kastala]] 1823 og í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]] 1824. Þar var hún „sjálfrar sín“ og þar var einnig Steinmóður Vigfússon „sjálfs sín“, en maður hennar Guðmundur Þorgeirsson var þá í [[Hólshús|Hólskoti]]. Hún var með Guðrúnu dóttur sína hjá Steinmóði í Steinmóðshúsi 1825 og 1826, er hún ól Jóni Þorgeirssyni barn, sem dó nýfætt, hjá Steinmóði 1827, er hún ól Jón með giftum manni Þorkeli Jónssyni á Vilborgarstöðum. Hún var þá enn gift Guðmundi Þorgeirssyni. Þau Steinmóður bjuggu saman 1828 og 1829, er þeim fæddist Vigfús, en hann dó nýfæddur úr ginklofa. 1830 var Daníel Bjarnason þar til heimilis með þeim Steinmóði. Daníel var þar með þeim 1831, þegar Elín ól honum Elínu, sem dó úr ginklofa nýfædd.  Húsfreyja í Steinmóðshúsi var hún 1832, en þá var Daníel farinn. Þau Steinmóður giftust 1832 og bjuggu í Steinmóðshúsi. Hún var þar  búandi ekkja, „lifir á handafla“ 1860 og tómthúskona þar 1870.<br>
Hún lést 1876.


I. Barnsfaðir Elínar var talinn vera Bjarni Thorarensen amtmaður og skáld, f. 30. desember 1786, d. 24. ágúst 1841.<br>
I. Barnsfaðir Elínar var talinn vera Bjarni Thorarensen amtmaður og skáld, f. 30. desember 1786, d. 24. ágúst 1841.<br>
Lína 16: Lína 17:
3. Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 23. desember 1823, d. 30. desember 1823 úr ginklofa.<br>
3. Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 23. desember 1823, d. 30. desember 1823 úr ginklofa.<br>


III. Síðari maður Elínar (15. júlí 1832) var [[Steinmóður Vigfússon (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Vigfússon]] tómthúsmaður í [[Steinmóðshús|Steinmóðshúsi]], f.  
III. Elín átti  barn með [[Jón Þorgeirsson (Oddsstöðum)|Jóni Þorgeirssyni]], síðar á Oddsstöðum, f. 1808:<br>
1775, d. 28. júlí 1846.<br>
11. Elín Jónsdóttir, f. 3. júlí 1826, d. 10. júlí 1826 úr ginklofa.<br>
IV. Elín átti barn með Þorkeli Jónssyni á Vilborgarstöðum, bæði öðrum gift.<br>
Barnið var<br>
12. Jón Þorkelsson, f. 23. júlí 1827, d. 31. júlí 1827 „af Barnaveikin“.
 
V. Barn með [[Daníel Bjarnason (Saurbæ)|Daníel Bjarnasyni]] tómthúsmanni í [[Saurbær|Saurbæ]].<br>
Barn þeirra var<br>
13. Elín Daníelsdóttir, 15. maí 1831, d. 18. maí 1831 úr ginklofa.<br>
 
VI. Síðari maður Elínar (15. júlí 1832) var [[Steinmóður Vigfússon (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Vigfússon]] tómthúsmaður í [[Steinmóðshús|Steinmóðshúsi]], f. 1775, d. 28. júlí 1846.<br>
Börn þeirra Elínar voru:<br>
Börn þeirra Elínar voru:<br>
4. Vigfús Steinmóðsson, f. 11. júní 1829, d. 18. júní 1829 úr ginklofa.<br>
4. Vigfús Steinmóðsson, f. 11. júní 1829, d. 18. júní 1829 úr ginklofa.<br>
Lína 26: Lína 37:
9. Steinmóður Steinmóðsson, f. 5. september 1839. Mun hafa dáið ungbarn.<br>
9. Steinmóður Steinmóðsson, f. 5. september 1839. Mun hafa dáið ungbarn.<br>
10. [[Sigríður Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Sigríður Steinmóðsdóttir]], f. 20. desember 1842, d. 12. febrúar 1924. <br>
10. [[Sigríður Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Sigríður Steinmóðsdóttir]], f. 20. desember 1842, d. 12. febrúar 1924. <br>
IV. Elín átti  barn með [[Jón Þorgeirsson (Oddsstöðum)|Jóni Þorgeirssyni]], síðar á Oddsstöðum, f. 1808:<br>
11. Elín Jónsdóttir, f. 3. júlí 1826, d. 10. júlí 1826 úr ginklofa.<br>
V. Elín átti barn með Þorkeli Jónssyni á Vilborgarstöðum, bæði öðrum gift.<br>
Barnið var<br>
12. Jón Þorkelsson, f. 23. júlí 1827, d. 31. júlí 1827 „af Barnaveikin“.
VI. Barn með [[Daníel Bjarnason (Saurbæ)|Daníel Bjarnasyni]] tómthúsmanni í [[Saurbær|Saurbæ]].<br>
Barn þeirra var<br>
13. Elín Daníelsdóttir, 15. maí 1831, d. 18. maí 1831 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 49: Lína 48:
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Steinmóðshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Steinmóðshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Kastala]]
[[Flokkur: Íbúar í Kastala]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Ömpuhjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Ömpuhjalli]]

Útgáfa síðunnar 3. október 2014 kl. 22:01

Elín Guðmundsdóttir húsfreyja í Steinmóðshúsi fæddist 27. ágúst 1796 á Hamri í Laxárdal, S-Þing og lést 8. júlí 1876.
Faðir hennar var Guðmundur bóndi á Hamri, f. um 1763, d. 24. ágúst 1846 á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal, Kolbeinsson bónda á Daðastöðum og Hjalla í Reykjadal, f. um 1722, Bjarnasonar bónda í Hrísgerði í Fnjóskadal, f. (1685), Kolbeinssonar, og óþekktrar konu Bjarna.
Móðir Guðmundar á Hamri er ókunn.
Móðir Elínar í Steinmóðshúsi og kona (1792) Guðmundar á Hamri var Guðrún húsfreyja, f. um 1762, d. 20. maí 1816 í Miðhvammi í Aðaldal, S-Þing., Ingimundardóttir.

Elín var í vist á nokkrum bæjum í S-Þing., á Einarsstöðum 1816, vinnukona í Gufunesi um 1820. Hún fluttist ásamt Guðmundi Þorgeirssyni frá Gufunesi að Brekkuhúsi 1821, varð húsfreyja í Brekkuhúsi, í Kastala 1823 og í Ömpuhjalli 1824. Þar var hún „sjálfrar sín“ og þar var einnig Steinmóður Vigfússon „sjálfs sín“, en maður hennar Guðmundur Þorgeirsson var þá í Hólskoti. Hún var með Guðrúnu dóttur sína hjá Steinmóði í Steinmóðshúsi 1825 og 1826, er hún ól Jóni Þorgeirssyni barn, sem dó nýfætt, hjá Steinmóði 1827, er hún ól Jón með giftum manni Þorkeli Jónssyni á Vilborgarstöðum. Hún var þá enn gift Guðmundi Þorgeirssyni. Þau Steinmóður bjuggu saman 1828 og 1829, er þeim fæddist Vigfús, en hann dó nýfæddur úr ginklofa. 1830 var Daníel Bjarnason þar til heimilis með þeim Steinmóði. Daníel var þar með þeim 1831, þegar Elín ól honum Elínu, sem dó úr ginklofa nýfædd. Húsfreyja í Steinmóðshúsi var hún 1832, en þá var Daníel farinn. Þau Steinmóður giftust 1832 og bjuggu í Steinmóðshúsi. Hún var þar búandi ekkja, „lifir á handafla“ 1860 og tómthúskona þar 1870.
Hún lést 1876.

I. Barnsfaðir Elínar var talinn vera Bjarni Thorarensen amtmaður og skáld, f. 30. desember 1786, d. 24. ágúst 1841.
Barnið var:
1. Sigríður Guðmundsdóttir (skráð dóttir Guðmundar í Kastala), f. 19. apríl 1821, d. 2. apríl 1911. Hún varð kona Magnúsar Jónssonar bónda í Skarfanesi á Landi.

Elín var tvígift:
II. Fyrri maður hennar (5. nóvember 1820) var Guðmundur Þorgeirsson tómthúsmaður í Kastala, f. um 1779, d. 1. janúar 1853.
Börn þeirra voru:
2. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 25. ágúst 1822, fermd 1836, bústýra hjá ekklinum Sighvati Þóroddssyni í Helgahjalli 1845. Þar var hún með son sinn, Jón Guðrúnarson. Hún var hjá móður sinni í Steinmóðshúsi 1850, 28 ára, ógift.
3. Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 23. desember 1823, d. 30. desember 1823 úr ginklofa.

III. Elín átti barn með Jóni Þorgeirssyni, síðar á Oddsstöðum, f. 1808:
11. Elín Jónsdóttir, f. 3. júlí 1826, d. 10. júlí 1826 úr ginklofa.

IV. Elín átti barn með Þorkeli Jónssyni á Vilborgarstöðum, bæði öðrum gift.
Barnið var
12. Jón Þorkelsson, f. 23. júlí 1827, d. 31. júlí 1827 „af Barnaveikin“.

V. Barn með Daníel Bjarnasyni tómthúsmanni í Saurbæ.
Barn þeirra var
13. Elín Daníelsdóttir, 15. maí 1831, d. 18. maí 1831 úr ginklofa.

VI. Síðari maður Elínar (15. júlí 1832) var Steinmóður Vigfússon tómthúsmaður í Steinmóðshúsi, f. 1775, d. 28. júlí 1846.
Börn þeirra Elínar voru:
4. Vigfús Steinmóðsson, f. 11. júní 1829, d. 18. júní 1829 úr ginklofa.
5. Vilborg Steinmóðsdóttir, f. 27. febrúar 1833, d. 1907.
6. Jón Steinmóðsson, f. 17. nóvember 1834, d. 1896.
7. Elín Steinmóðsdóttir, f. 26. maí 1836, d. 24. desember 1899.
8. Ingibjörg Steinmóðsdóttir, f. 20. nóvember 1837, d. 30. nóvember 1837 úr ginklofa.
9. Steinmóður Steinmóðsson, f. 5. september 1839. Mun hafa dáið ungbarn.
10. Sigríður Steinmóðsdóttir, f. 20. desember 1842, d. 12. febrúar 1924.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Ættir Austur-Húnvetninga. Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Björnsson. Mál og mynd 1999.