„Kristín Eiríksdóttir (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristín Eiríksdóttir (Löndum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Kristín var með foreldrum sínum til ársins 1848.<br>
Kristín var með foreldrum sínum til ársins 1848.<br>
Hún var send í fóstur til Eyja 6 ára 1848. Þar var hún á [[Vesturhús]]um 1849 og enn 1855. Hún var vinnukona í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] 1860 hjá [[Katrín Eyjólfsdóttir (Vesturhúsum)|Katrínu Eyjólfsdóttur]] frá Vesturhúsum.<br>
Hún var send í fóstur til Eyja 6 ára 1848. Þar var hún á [[Vesturhús]]um 1849 og enn 1855. Hún var vinnukona í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] 1860 hjá [[Katrín Eyjólfsdóttir (Vesturhúsum)|Katrínu Eyjólfsdóttur]] frá Vesturhúsum.<br>
Hún var vinnukona 1861 hjá [[Maddama Roed]] og [[Carli Roed]] í [[Frydendal]], og enn var hún þar  1869 við fæðingu  Jóhanns Kristjáns Thomsens 1869. <br>
Hún var vinnukona 1861 hjá [[Madama Roed]] og [[Carl Roed|Carli Roed]] í [[Frydendal]], og enn var hún þar  1869 við fæðingu  Jóhanns Kristjáns Thomsens. <br>
Við giftingu 1877 var hún vinnukona á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Þau Árni voru hjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1879 við fæðingu Árna, en voru komin að Löndum 1880.<br>
Við giftingu 1877 var hún vinnukona á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Þau Árni voru hjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1879 við fæðingu Árna, en voru komin að Löndum 1880.<br>
Kristín fluttist  frá Löndum til Utah 1881 með börnin Einar og Árna, en Páll fór Vestur 1882.  
Kristín fluttist  frá Löndum til Utah 1881 með börnin Einar og Árna, en Páll fór Vestur 1882. Barn hennar Jóhann Kristján fór vestur 1880.<br>
Þau bjuggu í Spanish Fork.<br>
Þau bjuggu í Spanish Fork.<br>
Kristín lést 1934.<br>
Kristín lést 1934.<br>
Lína 16: Lína 16:
I. Barnsfaðir Kristínar var [[Nikolai Heinrich Thomsen]] verslunarmaður, f. um 1844.<br>
I. Barnsfaðir Kristínar var [[Nikolai Heinrich Thomsen]] verslunarmaður, f. um 1844.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1.  [[Jóhann Kristján Thomsen]], f. 2. ágúst 1869, d. 28. ágúst 1939. Hann fór  til Vesturheims frá Kirkjubæ 1880, 10 ára.<br>
1.  Jóhann Kristján Thomsen, f. 2. ágúst 1869, d. 28. ágúst 1939. Hann fór  til Vesturheims frá Kirkjubæ 1880, 10 ára.<br>


II. Maður Kristínar, (12. október 1877), var [[Páll Árnason (Vilborgarstöðum)|Páll Árnason]] frá Vilborgarstöðum, f. 22. febrúar 1852, d. 2. ágúst 1836 í Spanish Fork.<br>  
II. Maður Kristínar, (12. október 1877), var [[Páll Árnason (Vilborgarstöðum)|Páll Árnason]] frá Vilborgarstöðum, f. 22. febrúar 1852, d. 2. ágúst 1836 í Spanish Fork.<br>  

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2014 kl. 21:33

Kristín Eiríksdóttir húsfreyja á Löndum, síðan í Spanish Fork í Utah, fæddist 3. desember 1842 í Lágu-Kotey í Meðallandi og lést 10. október 1934 í Spanish Fork í Utah.
Foreldrar hennar voru Eiríkur Runólfsson bóndi, síðast í Lágu-Kotey í Meðallandi, f. 1. júní 1798, d. 9. júní 1851, og kona hans Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 19. desember 1801.

Systkini Kristínar í Eyjum voru:
1. Einar Eiríksson á Löndum, f. 1847.
2. Runólfur Eiríksson á Kirkjubæ, f. 1828.

Kristín var með foreldrum sínum til ársins 1848.
Hún var send í fóstur til Eyja 6 ára 1848. Þar var hún á Vesturhúsum 1849 og enn 1855. Hún var vinnukona í Helgahjalli 1860 hjá Katrínu Eyjólfsdóttur frá Vesturhúsum.
Hún var vinnukona 1861 hjá Madama Roed og Carli Roed í Frydendal, og enn var hún þar 1869 við fæðingu Jóhanns Kristjáns Thomsens.
Við giftingu 1877 var hún vinnukona á Vilborgarstöðum. Þau Árni voru hjón á Kirkjubæ 1879 við fæðingu Árna, en voru komin að Löndum 1880.
Kristín fluttist frá Löndum til Utah 1881 með börnin Einar og Árna, en Páll fór Vestur 1882. Barn hennar Jóhann Kristján fór vestur 1880.
Þau bjuggu í Spanish Fork.
Kristín lést 1934.

I. Barnsfaðir Kristínar var Nikolai Heinrich Thomsen verslunarmaður, f. um 1844.
Barn þeirra var
1. Jóhann Kristján Thomsen, f. 2. ágúst 1869, d. 28. ágúst 1939. Hann fór til Vesturheims frá Kirkjubæ 1880, 10 ára.

II. Maður Kristínar, (12. október 1877), var Páll Árnason frá Vilborgarstöðum, f. 22. febrúar 1852, d. 2. ágúst 1836 í Spanish Fork.
Börn þeirra hér:
2. Einar Pálsson, f. 17. mars 1878 á Vilborgarstöðum, d. 22. maí 1928 í Spanish Fork.
3. Árni Pálsson, f. 8. september 1879 á Kirkjubæ, d. 14. ágúst 1920 í Spanish Fork.
4. Pauline A. Johnson, f. 3. desember 1881 i Spanish Fork, d. 28. janúar 1965.
5. Margrét Johnson, f. 3. ágúst 1884 í Spanish Fork, d. 30. september 1885 í Spanish Fork.
6. Christina Johnson, f. 7. nóvember 1886 í Spanish Fork, d. 29. janúar 1888 í Spanish Fork.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • FamilySearch - Community Tree.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.