„Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Guðmundur var með foreldrum sínum 1845 og 1850, vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1855, í [[Garðurinn|Garðinum ]] 1858.<br>
Guðmundur var með foreldrum sínum 1845 og 1850, vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1855, í [[Garðurinn|Garðinum ]] 1858.<br>
Hann var  23 ára ókvæntur húsbóndi með bústýrunni [[Rannveig Ögmundsdóttir (Smiðjunni)|Rannveigu Ögmundsdóttur]]  í [[Smiðjan|Smiðjunni]] 1859 og enn 1860, með Guðlaugu konu sinni þar 1861. Hann var  kvæntur í Elínarhúsi 1870, en konan var ekki þar. Hún fluttist til lands  1871. Hann var  sagður skilinn vinnumaður í [[Frydendal]] 1890.<br>
Hann var  23 ára ókvæntur húsbóndi með bústýrunni [[Rannveig Ögmundsdóttir (Smiðjunni)|Rannveigu Ögmundsdóttur]]  í [[Smiðjan|Smiðjunni]] 1859 og enn 1860, með Guðlaugu konu sinni þar 1861.<br>
Guðmundur var  kvæntur í Elínarhúsi 1870, en konan var ekki þar. Hún fluttist til lands  1871. Hann var  sagður skilinn vinnumaður í [[Frydendal]] 1890.<br>
Guðmundur var hermaður  í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].<br>
Guðmundur var hermaður  í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].<br>
Hann dó 1900 á sveit.<br>
Hann dó 1900 á sveit.<br>

Útgáfa síðunnar 7. ágúst 2014 kl. 11:06

Guðmundur Pétursson sjómaður frá Elínarhúsi fæddist1836 í Presthúsum í Mýrdal og lést 19. janúar 1900.
Foreldrar hans voru Pétur Jónsson sjómaður í Elínarhúsi, f. 1. október 1800, d. 15. maí 1859, og kona hans Guðrún Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 1. mars 1806 í Álftagróf í Mýrdal, d. 28. febrúar 1880.

Guðmundur var með foreldrum sínum 1845 og 1850, vinnumaður á Gjábakka 1855, í Garðinum 1858.
Hann var 23 ára ókvæntur húsbóndi með bústýrunni Rannveigu Ögmundsdóttur í Smiðjunni 1859 og enn 1860, með Guðlaugu konu sinni þar 1861.
Guðmundur var kvæntur í Elínarhúsi 1870, en konan var ekki þar. Hún fluttist til lands 1871. Hann var sagður skilinn vinnumaður í Frydendal 1890.
Guðmundur var hermaður í Herfylkingunni.
Hann dó 1900 á sveit.

I. Barnsmóðir Guðmundar var Margrét Arnbjörnsdóttir, síðar húsfreyja í Nýjahúsi, f. 17. júní 1825 í Eyvindarhólasókn, d. 19. október 1911.
Barn þeirra var:
1. Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Framnesi, f. 31. ágúst 1858, d. 18. ágúst 1924.

II. Barnsmóðir Guðmundar var Elín Steinmóðsdóttir frá Steinmóðshúsi, f. 26. maí 1836, d. 24. desember 1899.
Barnið var:
2. Steinmóður Guðmundsson, f. 15. maí 1860, var kallaður „Steinmóður sterki“. Hann var sjómaður á Kirkjubæ 1901, fór síðar til Austfjarða og var vinnumaður á Króki í Fáskrúðsfirði 1910.

III. Kona Guðmundar, (4. október 1861), var Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 21. júní 1831, d. 22. nóvember 1916.
Börn þeirra voru:
3. Jón Guðmundsson, f. 27. mars 1862, hrapaði til bana 28. júlí 1876.
4. Ólafur Guðmundsson, f. 19. júlí 1864, d. 19. ágúst 1878.


Heimildir