„Hundraðmannahellir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
(Setti inn tengil) |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Hellirinn er frekar langur og fremur lágur til lofts. Ekki er hægt að ganga inn um hann heldur þarf að skríða nokkurn spöl til þess að komast inn í aðalhvelfinguna innst í hellinum. Þar er holrýmið nokkuð mikið, og nokkrir ættu að komast þar inn í einu. Sagt er að í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] hafi um hundrað manns falið sig í hellinum, en hópurinn fannst þó vegna þess að hundur var að snuðra fyrir utan. Nafnið er til komið þaðan — en ólíklegt er að svo margir komist þar fyrir - kannski nær tuttugu eða þrjátíu. Hellirinn er hár í innri hvelfingunni, og getur meðalmaður staðið næstum uppréttur í honum. Hins vegar er það hið mesta ævintýri að kanna þennan helli eins og margir geta sagt til um. | Hellirinn er frekar langur og fremur lágur til lofts. Ekki er hægt að ganga inn um hann heldur þarf að skríða nokkurn spöl til þess að komast inn í aðalhvelfinguna innst í hellinum. Þar er holrýmið nokkuð mikið, og nokkrir ættu að komast þar inn í einu. Sagt er að í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] hafi um hundrað manns falið sig í hellinum, en hópurinn fannst þó vegna þess að hundur var að snuðra fyrir utan. Nafnið er til komið þaðan — en ólíklegt er að svo margir komist þar fyrir - kannski nær tuttugu eða þrjátíu. Hellirinn er hár í innri hvelfingunni, og getur meðalmaður staðið næstum uppréttur í honum. Hins vegar er það hið mesta ævintýri að kanna þennan helli eins og margir geta sagt til um. | ||
Til að finna hellinn má nota mið, líkt og gert er með fiskimið. Miðið er: [[Hani|Hanahöfuð]] í [[Halldórsskora|Halldórsskoru]] og [[Hásteinn]] í [[Dönskutó]]. | Til að finna hellinn má nota mið, líkt og gert er með fiskimið. Miðið er: [[Hani|Hanahöfuð]] í [[Halldórsskora|Halldórsskoru]] og [[Hásteinn]] í [[Danskató|Dönskutó]]. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 29. desember 2005 kl. 13:46
Hundraðmannahellir er hellir í Torfmýri, syðst í Herjólfsdal, stutt norður af Hamarsvegi, við teiginn á 12. holu Golfvallarins. Inngangurinn snýr til suðvesturs.
Hellirinn er frekar langur og fremur lágur til lofts. Ekki er hægt að ganga inn um hann heldur þarf að skríða nokkurn spöl til þess að komast inn í aðalhvelfinguna innst í hellinum. Þar er holrýmið nokkuð mikið, og nokkrir ættu að komast þar inn í einu. Sagt er að í Tyrkjaráninu hafi um hundrað manns falið sig í hellinum, en hópurinn fannst þó vegna þess að hundur var að snuðra fyrir utan. Nafnið er til komið þaðan — en ólíklegt er að svo margir komist þar fyrir - kannski nær tuttugu eða þrjátíu. Hellirinn er hár í innri hvelfingunni, og getur meðalmaður staðið næstum uppréttur í honum. Hins vegar er það hið mesta ævintýri að kanna þennan helli eins og margir geta sagt til um.
Til að finna hellinn má nota mið, líkt og gert er með fiskimið. Miðið er: Hanahöfuð í Halldórsskoru og Hásteinn í Dönskutó.
Heimildir
- Ferðabók F.Í. 1948 bls. 119-124