„Árni Sigurðsson (Nýborg)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Árni Sigurður Gísli Sigurðsson''', (Árni Sigurðsson), frá Nýborg fæddist 21. apríl 1875 í Steinasókn u. Eyjafjöllum og lést nær þrítugur við nám í Kaupman...) |
m (Verndaði „Árni Sigurður Gísli Sigurðsson“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2014 kl. 22:18
Árni Sigurður Gísli Sigurðsson, (Árni Sigurðsson), frá Nýborg fæddist 21. apríl 1875 í Steinasókn u. Eyjafjöllum og lést nær þrítugur við nám í Kaupmannahöfn.
Foreldrar hans voru Sigurður Sveinsson smiður og athafnamaður í Nýborg, þá ókvæntur smiður á Rauðafelli, og Guðrún Árnadóttir, þá vinnukona í Núpakoti, síðar bústýra Sigurðar og að lokum húsfreyja í Götu.
Árni var hjá foreldrum og síðan föður sínum í Nýborg. Hann var þar 1880 og 1890, var í Reykjavík 1901, fór síðan til náms í Kaupmannahöfn og lést þar.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sigurður Guðmundsson.