„Jóhann Guðmundur Pálsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jóhann Guðmundur Pálsson''' sjómaður fæddist 2. febrúar 1875 á Vilborgarstöðum og lést 1898.<br> Foreldrar hans voru Fídes Guðmundsdóttir h...)
 
m (Verndaði „Jóhann Guðmundur Pálsson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 23. febrúar 2014 kl. 13:44

Jóhann Guðmundur Pálsson sjómaður fæddist 2. febrúar 1875 á Vilborgarstöðum og lést 1898.
Foreldrar hans voru Fídes Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 13. desember 1853, d. 14. janúar 1934, og Páll Jónsson trésmiður, f. 4. desember 1844, d. 7. október 1922.

Jóhann Páll fór með foreldrum sínum til Fljótshlíðar 1876. Þar var hann „sveitarbarn“ í Hallskoti 1880 og vinnupiltur þar 1890.
Hann lést 1898, sjómaður á Heylæk í Fljótshlíð (samkv. Ísl.bók).


Heimildir