„Sólrún Bjarnadóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
I. Fyrri maður hennar, (14. júlí 1799),  var [[Ólafur Sigvaldason (Kirkjubæ)|Ólafur Sigvaldason]] frá á Kirkjubæ, f. 1762, d. 1. september 1810 af miltisbrandi.<br>
I. Fyrri maður hennar, (14. júlí 1799),  var [[Ólafur Sigvaldason (Kirkjubæ)|Ólafur Sigvaldason]] frá á Kirkjubæ, f. 1762, d. 1. september 1810 af miltisbrandi.<br>
Barn þeirra hér:<br>
Barn þeirra hér:<br>
1. Bjarni Ólafsson, f. í september 1799, d. 12. september 1799.<br>
1. Bjarni Ólafsson, f. í september 1799, d. 12. september 1799 úr ginklofa.<br>


II. Síðari maður hennar, (29. september 1810), var [[Eyjólfur Hreiðarsson (Vilborgarstöðum)|Eyjólfur Hreiðarsson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1747, 13. september 1827. Hún var síðari kona hans.<br>
II. Síðari maður hennar, (29. september 1810), var [[Eyjólfur Hreiðarsson (Vilborgarstöðum)|Eyjólfur Hreiðarsson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1747, 13. september 1827. Hún var síðari kona hans.<br>

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2014 kl. 19:57

Sólrún Bjarnadóttir húsfreyja á Kirkjubæ og Vilborgarstöðum fæddist 1775 og lést 8. júlí 1836.

Sólrún var vinnukona á Kirkjubæ 1801 og þar var einnig Ólafur Sigvaldason vinnumaður. Hún var húsfreyja á Vilborgarstöðum 1816, en ekkja á Kirkjubæ 1835.

Sólrún var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (14. júlí 1799), var Ólafur Sigvaldason frá á Kirkjubæ, f. 1762, d. 1. september 1810 af miltisbrandi.
Barn þeirra hér:
1. Bjarni Ólafsson, f. í september 1799, d. 12. september 1799 úr ginklofa.

II. Síðari maður hennar, (29. september 1810), var Eyjólfur Hreiðarsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1747, 13. september 1827. Hún var síðari kona hans.
Börn þeirra hér:
2. Ólafur Eyjólfsson, tvíburi, f. 13. nóvember 1811. Hann hrapaði til bana úr Heimakletti 9. júní 1833.
3. Elísabet Eyjólfsdóttir, tvíburi, f. 13. nóvember 1811, d. 18. nóvember 1811.


Heimildir