„Kristín Björnsdóttir (Smiðjunni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Guðlaug Guðmundsdóttir]], f. 8. október 1847. Hún var 4. barnið, sem fæddist á [[Stiftelsið|Fæðingarstofnuninni]]. Hún mun hafa dáið ungbarn.<br>  
1. [[Guðlaug Guðmundsdóttir]], f. 8. október 1847. Hún var 4. barnið, sem fæddist á [[Stiftelsið|Fæðingarstofnuninni]]. Hún mun hafa dáið ungbarn.<br>  
2. [[Sigurbjörg Guðmundsdóttir (Smiðjunni)|Sigurbjörg Guðmundsdóttir]], f. 23. júlí 1849, d. 15. mars 1925.<br>
2. [[Sigurbjörg Guðmundsdóttir (Smiðjunni)|Sigurbjörg Guðmundsdóttir]] verkakona í [[Nýibær|Nýjabæ]] 1910, f. 23. júlí 1849, d. 15. mars 1925.<br>
3. [[Guðlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Guðlaug Guðmundsdóttir]], f. 27. maí 1855, d. 20. nóvember 1931. Hún var húsfreyja í [[Kirkjubær|Staðarbæ]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. <br>
3. [[Guðlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Guðlaug Guðmundsdóttir]], f. 27. maí 1855, d. 20. nóvember 1931. Hún var húsfreyja í [[Kirkjubær|Staðarbæ]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. <br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 20. september 2013 kl. 12:23

Kristín Björnsdóttir húsfreyja í Smiðjunni fæddist 8. júní 1825 í Eyjum og lést 7. febrúar 1860.
Foreldrar hennar voru Björn Björnsson bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum, síðar tómthúsmaður á Vilborgarstöðum, í Ólafshúsum og í Björnshjalli, f. 1776, d. í Eyjum 12. júní 1843, og síðari kona Björns Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1787, d. 10. júlí 1852.

Kristín var 15 ára fósturbarn á Vilborgarstöðum 1840, þjónustustúlka þar 1845. Þá var Guðmundur þar vinnumaður.
Hún var 25 ára gift húsfreyja í Smiðjunni 1850 með Guðmundi og barni þeirra Guðlaugu 3 ára.
Kristín lést 1860.

Maður Kristínar var Guðmundur Eiríksson ekkill og tómthúsmaður í Smiðjunni, síðar í Fjósi, f. 1813.

Börn þeirra hér:
1. Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 8. október 1847. Hún var 4. barnið, sem fæddist á Fæðingarstofnuninni. Hún mun hafa dáið ungbarn.
2. Sigurbjörg Guðmundsdóttir verkakona í Nýjabæ 1910, f. 23. júlí 1849, d. 15. mars 1925.
3. Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 27. maí 1855, d. 20. nóvember 1931. Hún var húsfreyja í Staðarbæ á Kirkjubæ.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.