„Jóhanna Guðrún Jónasdóttir (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jóhanna Guðrún Jónasdóttir''' húsfreyja í Nýjabæ fæddist 29. október 1898 og lést 23. mars 1955.<br> Foreldrar hennar voru [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)...)
 
(mynd)
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhanna Guðrún Jónasdóttir''' húsfreyja í [[Nýibær|Nýjabæ]] fæddist 29. október 1898 og lést 23. mars 1955.<br>
'''Jóhanna Guðrún Jónasdóttir''' húsfreyja í [[Nýibær|Nýjabæ]] fæddist 29. október 1898 og lést 23. mars 1955.<br>
Foreldrar hennar voru [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvör Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja í Nýjabæ, f. 5. janúar 1868, d. 6. febrúar 1942 og [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|Jónas Helgason]] bóndi þar, f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914.<br>
Foreldrar hennar voru [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvör Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja í Nýjabæ, f. 5. janúar 1868, d. 6. febrúar 1942 og [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|Jónas Helgason]] bóndi þar, f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914.<br>
 
[[Mynd:KG-mannamyndir 6410.jpg|thumb|200px|Concordia Konráðsdóttir]]
Jóhanna var með foreldrum og fjölskyldu í Nýjabæ 1901, svo og 1910. Á árinu 1920 var hún með búandi húsfreyjunni móður sinni  í Nýjabæ. Þar eru þá einnig Soffía systir hennar, Jón móðurbróðir hennar Jónsson og barnið [[Konkordía Konráðsdóttir]] frá [[Gata|Götu]], f. 23. apríl 1915, dóttir [[Konráð Ingimundarson (Götu)|Konráðs Ingimundarsonar]] og [[Guðrún Sigríður Einarsdóttir (Götu)|Guðrúnar Einarsdóttur]].<br>
Jóhanna var með foreldrum og fjölskyldu í Nýjabæ 1901, svo og 1910. Á árinu 1920 var hún með búandi húsfreyjunni móður sinni  í Nýjabæ. Þar eru þá einnig Soffía systir hennar, Jón móðurbróðir hennar Jónsson og barnið [[Concordia Konráðsdóttir]] frá [[Gata|Götu]], f. 23. apríl 1915, dóttir [[Konráð Ingimundarson (Götu)|Konráðs Ingimundarsonar]] og [[Guðrún Sigríður Einarsdóttir (Götu)|Guðrúnar Einarsdóttur]].<br>


Maður Jóhönnu (7. mars 1924) var [[Sigurður Þorsteinsson (Nýjabæ)|Sigurður Jón Þorsteinsson]] formaður, f. 2. febrúar 1888, d. 23. nóvember 1970.<br>
Maður Jóhönnu (7. mars 1924) var [[Sigurður Þorsteinsson (Nýjabæ)|Sigurður Jón Þorsteinsson]] formaður, f. 2. febrúar 1888, d. 23. nóvember 1970.<br>

Útgáfa síðunnar 22. apríl 2013 kl. 11:25

Jóhanna Guðrún Jónasdóttir húsfreyja í Nýjabæ fæddist 29. október 1898 og lést 23. mars 1955.
Foreldrar hennar voru Steinvör Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 5. janúar 1868, d. 6. febrúar 1942 og Jónas Helgason bóndi þar, f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914.

Concordia Konráðsdóttir

Jóhanna var með foreldrum og fjölskyldu í Nýjabæ 1901, svo og 1910. Á árinu 1920 var hún með búandi húsfreyjunni móður sinni í Nýjabæ. Þar eru þá einnig Soffía systir hennar, Jón móðurbróðir hennar Jónsson og barnið Concordia Konráðsdóttir frá Götu, f. 23. apríl 1915, dóttir Konráðs Ingimundarsonar og Guðrúnar Einarsdóttur.

Maður Jóhönnu (7. mars 1924) var Sigurður Jón Þorsteinsson formaður, f. 2. febrúar 1888, d. 23. nóvember 1970.

Börn Jóhönnu og Sigurðar voru:
1. Elísabet Steinvör, f. 3. júlí 1924, d. 25. febrúar 2013.
2. Kristín Jónasína, f. 2. september 1925.
3. Marta Sigríður, f. 22. janúar 1927.
4. Helga Sigríður, f. 10. nóvember 1929.
5. Geirþrúður, f. 30. mars 1935.


Heimildir