„Fornu-Lönd“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Á Syðri-Löndum var [[Ingimundarbær]] (eða [[Árnahús á Löndum|Árnahús]]) í byggð, en eyðihús voru [[Kláusarhús]], [[Símonarhús]], [[Ormshús]] (eða [[Ormsbær]]) og [[Solveigarhús]] (eða [[Solveigarbær]]). | Á Syðri-Löndum var [[Ingimundarbær]] (eða [[Árnahús á Löndum|Árnahús]]) í byggð, en eyðihús voru [[Kláusarhús]], [[Símonarhús]], [[Ormshús]] (eða [[Ormsbær]]) og [[Solveigarhús]] (eða [[Solveigarbær]]). | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*[[Saga Vestmannaeyja]], 2. bindi. [[Sigfús M. Johnsen]]. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*[[Saga Vestmannaeyja]], 2. bindi. [[Sigfús M. Johnsen]]. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946. | |||
* Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín, 1. bindi, bls 22-23. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn, 1913-1917. | * Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín, 1. bindi, bls 22-23. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn, 1913-1917. | ||
* Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.}} | * Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.}} |
Núverandi breyting frá og með 12. mars 2013 kl. 20:03
Fornu-Lönd.
Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns er talað um Nyrðri-Lönd og Syðri-Lönd. Á Syðri-Löndum stóð kirkjan frá 1573 til Tyrkjaráns 1627. Talið er, að nafnið Fornu-Lönd hafi fyrst farið að tíðkast eftir að kirkjan var flutt frá Syðri-Löndum.
Í ritgerð eftir Sigurð Sigurfinnsson í Árbók 1913 er nokkur lýsing á Fornu-Löndum. Þar var allstór girðing, um 11 dagsláttur. Talið er, að girðingin og nafnið Lönd bendi til akuryrkju.
Á Löndum var aldrei önnur byggð en tómthús og voru Lönd í eystra tómthúsahverfinu í Eyjum.
Árið 1587 voru á Löndum 5 hús; 1621 voru þau 11; 7 hús 1638; 5 hús 1695.
Jarðabókin segir 2 hús í byggð á Löndum í maí 1704. Á Nyrðri Löndum: Ámundabær, líka kallað Lazaret, en eyðibýli þar voru Miðbær, Ásmundarbær, Smalabær.
Á Syðri-Löndum var Ingimundarbær (eða Árnahús) í byggð, en eyðihús voru Kláusarhús, Símonarhús, Ormshús (eða Ormsbær) og Solveigarhús (eða Solveigarbær).
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Saga Vestmannaeyja, 2. bindi. Sigfús M. Johnsen. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946.
- Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín, 1. bindi, bls 22-23. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn, 1913-1917.
- Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.