„Brautarholt“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (bætt við íbúum skv manntali 1953)
Lína 3: Lína 3:


[[Mynd:Landagata Brautarholt.JPG|thumb|300px|]]
[[Mynd:Landagata Brautarholt.JPG|thumb|300px|]]
Árið 1953 bjuggu í húsinu [[Halldór Jónsson]] og [[Halldóra Jónsdóttir]] og dætur þeirra [[Margrét Halldórsdóttir]] og [[Ólöf Þórey Halldórsdóttir]], einnig [[Bergur Jónsson]], [[Sævaldur Runólfsson]] og [[Sigurbirna Hafliðadóttir]] og börn þeirra [[Þór Sævaldsson]], [[Hafliði Sævaldsson]], [[Dagmar Sævaldsdóttir]].
Árið 1965 [[Louis Pétursson]]og [[Soffía Þórhallsdóttir]] og sonur þeirra [[Pétur Louisson]]


Gosnóttina bjuggu þar hjónin [[Gunnar Árnason]] og [[Kristín Valtýsdóttir]] ásamt börnum sínum [[Árni Þór Gunnarsson|Árna Þór]] og [[Ásta Sigrún Gunnarsdóttir|Ástu Sigrúnu]]. Einnig bjuggu í húsinu [[Helga Tómasdóttir]] og börn hennar [[Gunnar Már Hreinsson|Gunnar Már]] og [[Sólveig Eva Hreinsdóttir|Sólveig Eva]] Hreinsbörn.   
Gosnóttina bjuggu þar hjónin [[Gunnar Árnason]] og [[Kristín Valtýsdóttir]] ásamt börnum sínum [[Árni Þór Gunnarsson|Árna Þór]] og [[Ásta Sigrún Gunnarsdóttir|Ástu Sigrúnu]]. Einnig bjuggu í húsinu [[Helga Tómasdóttir]] og börn hennar [[Gunnar Már Hreinsson|Gunnar Már]] og [[Sólveig Eva Hreinsdóttir|Sólveig Eva]] Hreinsbörn.   
Lína 10: Lína 14:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* Íbúaskrá 1. desember 1972.
* Íbúaskrá 1. desember 1972.}}
}}
*Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.
 


[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Landagata]]
[[Flokkur:Landagata]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2012 kl. 17:02

Brautarholt

Húsið Brautarholt var portbyggt timburhús, byggt árið 1908 af Jóni Jónssyni frá Dölum, síðar sjúkrahúsráðsmanni, og stóð við Landagötu 3b. Jón var ævinlega kenndur við Brautarholt en hann andaðist í hárri elli og var síðustu æviár sín elsti borgari Vestmannaeyja. Húsið fór undir hraun.

Árið 1953 bjuggu í húsinu Halldór Jónsson og Halldóra Jónsdóttir og dætur þeirra Margrét Halldórsdóttir og Ólöf Þórey Halldórsdóttir, einnig Bergur Jónsson, Sævaldur Runólfsson og Sigurbirna Hafliðadóttir og börn þeirra Þór Sævaldsson, Hafliði Sævaldsson, Dagmar Sævaldsdóttir.

Árið 1965 Louis Péturssonog Soffía Þórhallsdóttir og sonur þeirra Pétur Louisson

Gosnóttina bjuggu þar hjónin Gunnar Árnason og Kristín Valtýsdóttir ásamt börnum sínum Árna Þór og Ástu Sigrúnu. Einnig bjuggu í húsinu Helga Tómasdóttir og börn hennar Gunnar Már og Sólveig Eva Hreinsbörn.

Börn í garðinum á Brautarholti.



Heimildir

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.