„Jakobína Guðlaugsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Jakobína Guðlaugsdóttir fæddist 30. mars 1936. Hún lést 4. febrúar 2004. Foreldrar hennar voru [[Guðlaugur Gíslason]] og [[Sigurlaug Jónsdóttir]]. Jakobína var gift [[Sigurgeir Jónasson|Sigurgeir Jónassyni]] ljósmyndara. Þau bjuggu í [[Skuld]].
[[Mynd:Jakobína Guðlaugsdóttir.jpg|thumb|220px|Jakobína á golfvellinum í Eyjum.]]
 
'''Jakobína Guðlaugsdóttir''' fæddist 30. mars 1936. Hún lést 4. febrúar 2004. Foreldrar hennar voru [[Guðlaugur Gíslason]] og [[Sigurlaug Jónsdóttir]]. Jakobína var gift [[Sigurgeir Jónasson|Sigurgeir Jónassyni]] ljósmyndara. Þau bjuggu í [[Skuld]].
Börn þeirra eru [[Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir|Sigrún Inga]], [[Guðlaugur Sigurgeirsson|Guðlaugur]] og [[Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir|Guðrún Kristín]].  
Börn þeirra eru [[Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir|Sigrún Inga]], [[Guðlaugur Sigurgeirsson|Guðlaugur]] og [[Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir|Guðrún Kristín]].  



Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2012 kl. 13:40

Jakobína á golfvellinum í Eyjum.

Jakobína Guðlaugsdóttir fæddist 30. mars 1936. Hún lést 4. febrúar 2004. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Gíslason og Sigurlaug Jónsdóttir. Jakobína var gift Sigurgeir Jónassyni ljósmyndara. Þau bjuggu í Skuld. Börn þeirra eru Sigrún Inga, Guðlaugur og Guðrún Kristín.

Jagga, eins og hún var gjarnan kölluð, var ein af fyrstu konunum sem stunduðu golfíþróttina og varð hún margfaldur Íslandsmeistari í þeirri íþrótt.