„Magnús Júlíus Jónsson (Þingeyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Manntal 1920.
*Manntal 1920.
*Landeyingabók - Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólma 1999.}}
*Landeyingabók - Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.}}


[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 15. júlí 2012 kl. 16:04

Magnús Júlíus Jónsson sjómaður á Þingeyri fæddist 1. júlí 1905 í Fagradal í Eyjum og lézt 1942 í Vesturheimi.
Foreldrar hans voru Steinunn Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1867 og Jón Jónsson sjómaður, f. 1881.
Magnús Júlíus var í Lambhaga hjá foreldrum sínum 1920.
Hann stundaði sjómennsku, en fluttist með foreldrum sínum til Vesturheims 1924.
Kona hans var Bjarney Kristín Kristmundsdóttir.


Heimildir

  • Manntal 1920.
  • Landeyingabók - Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.