„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Gamall siður“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <br> <big><big><center>Gamall siður.</center></big></big> <br> Það var gamall og góður siður í Vestmannaeyjum að byrja svo aldrei á byggingu, að ekki væri áður gjört vart v...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
<br> | <br> | ||
Það var gamall og góður siður í Vestmannaeyjum að byrja svo aldrei á byggingu, að ekki væri áður gjört vart við með nokkrum fyrirvara, hvað væri í ráði. Einkum átti þetta sér stað, ef raska þurfti hólum eða hæðum og jafnvel þúfum, þar sem talið var að huldufólk hefði heimkynni sín. Venjulega voru stungnir þrír kekkir úr hólnum eða hæðinni með þeim formála, að á þessum stað yrði eftir þrjár nætur byrjað á undirbúningi að byggingu, ef ekki yrði áður búið að láta vita til þess, hvort það væri nokkrum til meins eða ama. Fylgdu hinir gömlu menn þessari reglu hver fram af öðrum. Væri út af þessu brugðið eða ekki sinnt aðvörun hólbúans, brást ekki að eitthvert slys eða tjón henti þann, sem lét framkvæma verkið, eða venzlafólk hans á stundum. <br> | Það var gamall og góður siður í Vestmannaeyjum að byrja svo aldrei á byggingu, að ekki væri áður gjört vart við með nokkrum fyrirvara, hvað væri í ráði. Einkum átti þetta sér stað, ef raska þurfti hólum eða hæðum og jafnvel þúfum, þar sem talið var að huldufólk hefði heimkynni sín. Venjulega voru stungnir þrír kekkir úr hólnum eða hæðinni með þeim formála, að á þessum stað yrði eftir þrjár nætur byrjað á undirbúningi að byggingu, ef ekki yrði áður búið að láta vita til þess, hvort það væri nokkrum til meins eða ama. Fylgdu hinir gömlu menn þessari reglu hver fram af öðrum. Væri út af þessu brugðið eða ekki sinnt aðvörun hólbúans, brást ekki að eitthvert slys eða tjón henti þann, sem lét framkvæma verkið, eða venzlafólk hans á stundum. <br> | ||
Þegar [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón Jónsson]] hreppstjóri flutti að [[Dalir|Dölum]], var þar fyrir gömul kona, er hét Ragnhildur, en almenningur kallaði Rönku stuttu, vegna þess hve smávaxin hún var. Hafði hún verið í Dölum um langan aldur og þekkti þar hvern hól og þúfu í túninu og kringum bæinn og vissi skil á hvar huldufólk átti heima. Sagði hún Jóni mjög greinilega frá öllum kennileitum og hulduhólum í Dalalandi, og ráðlagði honum að gjöra þar ekkert jarðrask eða reisa byggingar, nema hann gætti áður hinnar gömlu venju. Fór Jón að ráðum gömlu konunnar, enda farnaðist honum vel í sínum langa búskap. [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón]], sonur Jóns hreppstjóra, og [[Guðríður Bjarnadóttir]], byrjuðu búskap í [[Svaðkot]]i með [[Ragnheiður Gísladóttir í Svaðkoti|Ragnheiði Gísladóttur]] móður Guðríðar. Stóð bærinn þá rétt hjá Ofanleiti, en tún jarðarinnar voru öll miklu sunnar, þar sem bærinn stendur nú. Þurfti að fara með allan áburð og öll hey yfir [[Gvendarhús|Gvendarhúsatún]], og þótti Jóni það til mikilla óþæginda. Ákvað hann því að flytja bæinn suður í jarðartúnin, og valdi hann fyrir bæjarstæði hólaþyrpingu nokkra suðvestur af Gvendarhúsi. Jón faðir hans hafði lagt ríkt á við hann að gæta ávallt hinnar gömlu venju áður en hann tæki sér eitthvað fyrir hendur. Stakk hann því upp þrjá kekki úr hinu fyrirhugaða bæjarstæði og lét um leið svo um mælt, að hann mundi að liðnum þrem nóttum hefja byggingu bæjarhúsa á þessum stað. Aðra nótt eftir þetta dreymdi hann, að til hans kæmi huldukona, og sagði hún við hann, að hún ætti bústað í hólunum og mæltist því til að hann raskaði þeim ekki. Varð Jón við tilmælum huldukonunnar og flutti sig syðst í túnið og reisti bæinn þar, og stendur hann enn á sama stað. Nokkrum árum síðar fluttu þau Jón og Guðríður til Kanada og tók þá annar ábúandi við jörðinni. Er þau höfðu verið nokkur ár í Kanada, var Jóni skrifað úr Vestmannaeyjum og sagt það í frétta skyni, að búið væri að slétta við jörðu hólana, þar sem hann ætlaði fyrst að reisa bæinn. Skömmu síðar varð kona ábúandans fyrir veikindum, og hefndi huldukonan þannig fyrir það, að spillt var húsum hennar.<br> | Þegar [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón Jónsson]] hreppstjóri flutti að [[Dalir|Dölum]], var þar fyrir gömul kona, er hét [[Ragnhildur í Dölum (Ranka stutta)|Ragnhildur]], en almenningur kallaði Rönku stuttu, vegna þess hve smávaxin hún var. Hafði hún verið í Dölum um langan aldur og þekkti þar hvern hól og þúfu í túninu og kringum bæinn og vissi skil á hvar huldufólk átti heima. Sagði hún Jóni mjög greinilega frá öllum kennileitum og hulduhólum í Dalalandi, og ráðlagði honum að gjöra þar ekkert jarðrask eða reisa byggingar, nema hann gætti áður hinnar gömlu venju. Fór Jón að ráðum gömlu konunnar, enda farnaðist honum vel í sínum langa búskap. <br> | ||
<small>(Sögn | [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón]], sonur Jóns hreppstjóra, og [[Guðríður Bjarnadóttir]], byrjuðu búskap í [[Svaðkot]]i með [[Ragnheiður Gísladóttir í Svaðkoti|Ragnheiði Gísladóttur]] móður Guðríðar. Stóð bærinn þá rétt hjá Ofanleiti, en tún jarðarinnar voru öll miklu sunnar, þar sem bærinn stendur nú. Þurfti að fara með allan áburð og öll hey yfir [[Gvendarhús|Gvendarhúsatún]], og þótti Jóni það til mikilla óþæginda. Ákvað hann því að flytja bæinn suður í jarðartúnin, og valdi hann fyrir bæjarstæði hólaþyrpingu nokkra suðvestur af Gvendarhúsi. Jón faðir hans hafði lagt ríkt á við hann að gæta ávallt hinnar gömlu venju áður en hann tæki sér eitthvað fyrir hendur. Stakk hann því upp þrjá kekki úr hinu fyrirhugaða bæjarstæði og lét um leið svo um mælt, að hann mundi að liðnum þrem nóttum hefja byggingu bæjarhúsa á þessum stað. <br> | ||
Aðra nótt eftir þetta dreymdi hann, að til hans kæmi huldukona, og sagði hún við hann, að hún ætti bústað í hólunum og mæltist því til að hann raskaði þeim ekki. Varð Jón við tilmælum huldukonunnar og flutti sig syðst í túnið og reisti bæinn þar, og stendur hann enn á sama stað. <br> | |||
Nokkrum árum síðar fluttu þau Jón og Guðríður til Kanada og tók þá annar ábúandi við jörðinni. Er þau höfðu verið nokkur ár í Kanada, var Jóni skrifað úr Vestmannaeyjum og sagt það í frétta skyni, að búið væri að slétta við jörðu hólana, þar sem hann ætlaði fyrst að reisa bæinn. Skömmu síðar varð kona ábúandans fyrir veikindum, og hefndi huldukonan þannig fyrir það, að spillt var húsum hennar.<br> | |||
<small>(Sögn [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónssonar]]).</small> | |||
{{Sögur og sagnir}} | {{Sögur og sagnir}} |
Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2011 kl. 17:50
Það var gamall og góður siður í Vestmannaeyjum að byrja svo aldrei á byggingu, að ekki væri áður gjört vart við með nokkrum fyrirvara, hvað væri í ráði. Einkum átti þetta sér stað, ef raska þurfti hólum eða hæðum og jafnvel þúfum, þar sem talið var að huldufólk hefði heimkynni sín. Venjulega voru stungnir þrír kekkir úr hólnum eða hæðinni með þeim formála, að á þessum stað yrði eftir þrjár nætur byrjað á undirbúningi að byggingu, ef ekki yrði áður búið að láta vita til þess, hvort það væri nokkrum til meins eða ama. Fylgdu hinir gömlu menn þessari reglu hver fram af öðrum. Væri út af þessu brugðið eða ekki sinnt aðvörun hólbúans, brást ekki að eitthvert slys eða tjón henti þann, sem lét framkvæma verkið, eða venzlafólk hans á stundum.
Þegar Jón Jónsson hreppstjóri flutti að Dölum, var þar fyrir gömul kona, er hét Ragnhildur, en almenningur kallaði Rönku stuttu, vegna þess hve smávaxin hún var. Hafði hún verið í Dölum um langan aldur og þekkti þar hvern hól og þúfu í túninu og kringum bæinn og vissi skil á hvar huldufólk átti heima. Sagði hún Jóni mjög greinilega frá öllum kennileitum og hulduhólum í Dalalandi, og ráðlagði honum að gjöra þar ekkert jarðrask eða reisa byggingar, nema hann gætti áður hinnar gömlu venju. Fór Jón að ráðum gömlu konunnar, enda farnaðist honum vel í sínum langa búskap.
Jón, sonur Jóns hreppstjóra, og Guðríður Bjarnadóttir, byrjuðu búskap í Svaðkoti með Ragnheiði Gísladóttur móður Guðríðar. Stóð bærinn þá rétt hjá Ofanleiti, en tún jarðarinnar voru öll miklu sunnar, þar sem bærinn stendur nú. Þurfti að fara með allan áburð og öll hey yfir Gvendarhúsatún, og þótti Jóni það til mikilla óþæginda. Ákvað hann því að flytja bæinn suður í jarðartúnin, og valdi hann fyrir bæjarstæði hólaþyrpingu nokkra suðvestur af Gvendarhúsi. Jón faðir hans hafði lagt ríkt á við hann að gæta ávallt hinnar gömlu venju áður en hann tæki sér eitthvað fyrir hendur. Stakk hann því upp þrjá kekki úr hinu fyrirhugaða bæjarstæði og lét um leið svo um mælt, að hann mundi að liðnum þrem nóttum hefja byggingu bæjarhúsa á þessum stað.
Aðra nótt eftir þetta dreymdi hann, að til hans kæmi huldukona, og sagði hún við hann, að hún ætti bústað í hólunum og mæltist því til að hann raskaði þeim ekki. Varð Jón við tilmælum huldukonunnar og flutti sig syðst í túnið og reisti bæinn þar, og stendur hann enn á sama stað.
Nokkrum árum síðar fluttu þau Jón og Guðríður til Kanada og tók þá annar ábúandi við jörðinni. Er þau höfðu verið nokkur ár í Kanada, var Jóni skrifað úr Vestmannaeyjum og sagt það í frétta skyni, að búið væri að slétta við jörðu hólana, þar sem hann ætlaði fyrst að reisa bæinn. Skömmu síðar varð kona ábúandans fyrir veikindum, og hefndi huldukonan þannig fyrir það, að spillt var húsum hennar.
(Sögn Jón Jónssonar).