„Blik 1980/Andstæðingar Stalinismans í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
==í Vestmannaeyjum==
==í Vestmannaeyjum==
<br>
<br>
[[Mynd:Blik 1980 161.jpg|600px|]]
[[Mynd: 1980 b 161 A.jpg|400px|]]


Þessi mynd er um það bil 50 ára gömul. Hún er af virkum andstæðingum Stalinismans í Eyjum og „Félaga Stalins“. - Aftari röð frá vinstri: [[Þorsteinn Víglundsson|Þ.Þ.V.]], [[Árni J. Johnsen]], [[Guðmundur Helgason]], [[Heiðardalur|Heiðardal]]. - <br>
''Þessi mynd er um það bil 50 ára gömul. Hún er af virkum andstæðingum Stalinismans í Eyjum og „Félaga Stalins“.<br>
Fremri röð frá vinstri: [[Guðmundur Sigurðsson]], verkstjóri, Heiðardal, [[Guðlaugur Hansson]], verkamaður, [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], og [[Eiríkur Ögmundsson]], útgerðarmaður, [[Dvergasteinn|Dvergasteini]].<br>  
''Aftari röð frá vinstri: [[Þorsteinn Víglundsson|Þ.Þ.V.]], [[Árni J. Johnsen]], [[Guðmundur Helgason]], [[Heiðardalur|Heiðardal]]. <br>
''Fremri röð frá vinstri: [[Guðmundur Sigurðsson]], verkstjóri, Heiðardal, [[Guðlaugur Hansson]], verkamaður, [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], og [[Eiríkur Ögmundsson]], útgerðarmaður, [[Dvergasteinn|Dvergasteini]].<br>  


Guðmundur Sigurðsson, Guðlaugur og Eiríkur áttu merkan þátt í sögu verkalýðsbaráttunnar í Vestmannaeyjum. Þeir voru forgöngumenn um stofnun [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélagsins Drífanda]] árið 1917. Og árið 1920 beittu þeir sér fyrir stofnun kaupfélags til hagsbóta verkalýðsheimilunum í kaupstaðnum. Það var [[Kaupfélagið Drífandi]].<br>
Guðmundur Sigurðsson, Guðlaugur og Eiríkur áttu merkan þátt í sögu verkalýðsbaráttunnar í Vestmannaeyjum. Þeir voru forgöngumenn um stofnun [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélagsins Drífanda]] árið 1917. Og árið 1920 beittu þeir sér fyrir stofnun kaupfélags til hagsbóta verkalýðsheimilunum í kaupstaðnum. Það var [[Kaupfélagið Drífandi]].<br>
Lína 20: Lína 21:
                         —————————————————————
                         —————————————————————


[[Mynd: Sjúkrahúsið, fyrsta skóflustungan.jpg|ctr|600px]]<br>
[[Mynd: 1978 b 229.jpg|ctr|400px]]<br>
''Þessi mynd var tekin af nokkrum forustumönnum Vestmannaeyjakaupstaðar, þegar fyrsta''<br>
''Þessi mynd var tekin af nokkrum forustumönnum Vestmannaeyjakaupstaðar, þegar fyrsta''<br>
''rekustungan var tekin að byggingu sjúkrahússins 27. okt. 1962. Tvær konur úr forustuliði''<br>
''rekustungan var tekin að byggingu sjúkrahússins 27. okt. 1962. Tvær konur úr forustuliði''<br>

Útgáfa síðunnar 20. maí 2010 kl. 21:07

Efnisyfirlit


Andstæðingar Stalinismans

í Vestmannaeyjum


Þessi mynd er um það bil 50 ára gömul. Hún er af virkum andstæðingum Stalinismans í Eyjum og „Félaga Stalins“.
Aftari röð frá vinstri: Þ.Þ.V., Árni J. Johnsen, Guðmundur Helgason, Heiðardal.
Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri, Heiðardal, Guðlaugur Hansson, verkamaður, Fögruvöllum, og Eiríkur Ögmundsson, útgerðarmaður, Dvergasteini.

Guðmundur Sigurðsson, Guðlaugur og Eiríkur áttu merkan þátt í sögu verkalýðsbaráttunnar í Vestmannaeyjum. Þeir voru forgöngumenn um stofnun Verkamannafélagsins Drífanda árið 1917. Og árið 1920 beittu þeir sér fyrir stofnun kaupfélags til hagsbóta verkalýðsheimilunum í kaupstaðnum. Það var Kaupfélagið Drífandi.
Fram undir árið 1930 voru þessir menn í fararbroddi í þessum félagasamtökum verkalýðsins til sjós og lands í Eyjum.
Um 1930 mynduðu nokkrir menn í Eyjum með sér pólitísk samtök innan Verkamannafélagsins Drífanda. Þeir kölluðu sig „Félaga Stalins“ og kenndu sig þannig við einvaldann í Rússlandi, sem síðar reyndist „morðinginn mikli“.
„Félagar Stalins“ náðu um tíma því bolmagni í Verkamannafélaginu Drífanda, að þeir megnuðu að fá þar samþykkt fyrir því á skyndifundi félagsins að reka þessa sex andstæðinga sína úr Verkamannafélaginu. Sú samþykkt leiddi til dauða Verkamannafélagsins Drífanda.

(Sjá grein mína í Bliki 1976, bls.13-44, og grein mína í Morgunblaðinu 13. maí 1977. Þ.Þ.V.)

                       —————————————————————

ctr
Þessi mynd var tekin af nokkrum forustumönnum Vestmannaeyjakaupstaðar, þegar fyrsta
rekustungan var tekin að byggingu sjúkrahússins 27. okt. 1962. Tvær konur úr forustuliði
kvennasamtakanna í Eyjum sjást einnig á myndinni.
Frá vinstri: Þorvaldur Jónsson bæjarverkfræðingur, Henrik Linnet læknir, Einar Guttormsson
sjúkrahússlæknir, Kristinn Sigurðsson verkstjóri hjá Vestmannaeyjakaupstað,
Jóna Vilhjálmsdóttir formaður Kvenfélagsins Líknar, Jóhann Friðfinnsson bæjarfulltrúi,
Sigríður Magnúsdóttir formaður Slysavarnarfélagsins Eykindils,
Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri, Sveinn Tómasson bæjarfulltrúi, Karl Guðjónsson bæjarfulltrúi.
Frú Sigríður Magnúsdóttir tók skóflustunguna.
Mynd þessi birtist áður í Bliki 1978, en þá með mistökum í skýringum.