„Illugagata“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{snið:götur}}'''Illugagata''' er gata sem liggur á milli [[Brekkugata|Brekkugötu]] og [[Brimhólabraut]]ar. Íbúar í götunni voru 209 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.
{{snið:götur}}'''Illugagata''' er gata sem liggur á milli [[Brekkugata|Brekkugötu]] og [[Brimhólabraut]]ar. Íbúar í götunni voru 209 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.
Ofarlega á Illugagötu eru tvö örnefni sem kallast [[Illugahellir]] og [[Illugaskip]]. Þessir staðir eru við gatnamót Illugagötu og Höfðavegs. Þetta eru í raun tveir hraunhólar. Illugaskip líkist skipi á hvolfi og eru til ýmsar sögur um það. Meðal annars er sagt að landvættur að nafni Illugi hafi búið í hellinum og að Illugaskip hafi verið steinnökkvi Illuga. Önnur saga segir frá manninum Illuga sem á að hafa búið í Illugahelli og síðan flutt skip sitt þangað og er það norðurhóllinn.
Nokkuð nýlegri og trúanlegri sagnir eru uppi um að séra [[Illugi Jónsson]], prestur að [[Ofanleiti]], hafi látið gera þennan helli sem skjól fyrir ferðalanga í óveðrum.


== Nefnd hús á Illugagötu ==
== Nefnd hús á Illugagötu ==

Útgáfa síðunnar 19. júlí 2005 kl. 08:48

Illugagata er gata sem liggur á milli Brekkugötu og Brimhólabrautar. Íbúar í götunni voru 209 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.

Ofarlega á Illugagötu eru tvö örnefni sem kallast Illugahellir og Illugaskip. Þessir staðir eru við gatnamót Illugagötu og Höfðavegs. Þetta eru í raun tveir hraunhólar. Illugaskip líkist skipi á hvolfi og eru til ýmsar sögur um það. Meðal annars er sagt að landvættur að nafni Illugi hafi búið í hellinum og að Illugaskip hafi verið steinnökkvi Illuga. Önnur saga segir frá manninum Illuga sem á að hafa búið í Illugahelli og síðan flutt skip sitt þangað og er það norðurhóllinn.

Nokkuð nýlegri og trúanlegri sagnir eru uppi um að séra Illugi Jónsson, prestur að Ofanleiti, hafi látið gera þennan helli sem skjól fyrir ferðalanga í óveðrum.

Nefnd hús á Illugagötu

Örnefni við Illugagötu

Gatnamót