„Blik 1974/Ævisögubrot“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit TRAUSTI EYJÓLFSSON ==Ævisögubrot== <br> <br> Það var síðsumar 1943. Heimsstyrjöldin geisar án afláts. Landið er setið er...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
Það gustaði köldu um Þorstein á þessum árum. Það voru ekki allt fyrirbænir, sem hann fékk í eyra, hvað þá á bak. Skoðanir hans pössuðu ekki alltaf í kramið hjá þeim, sem einir þóttust réttbornir til að ráða og láta skoðanir sínar í ljós. Mörgum gramdist „bindindisþvælan“ í honum. „Maður fékk ekki orðið frið til að lyfta glasi fyrir þessum ofstækismanni.“ Öðrum fannst hann allt of „harðskeyttur og orðhvass“ í orðasennum við hina alls ráðandi „burgeisa“ bæjarins, svo að honum væri trúandi til að hafa afskipti af unglingum, hvað þá stjórna skóla fyrir þá. - Svo var hann að vasast í hreint öllu, sem  honum kom barasta ekkert við, svo sem kaupgjaldsmálum verkalýðsins, samvinnumálum, ræktunarmálum bænda o.fl. Já, þvílíkt „ómenni“. - Áróður þessu líkur glumdi í eyrum manns útífrá. En ekki minnist ég þess, að verið væri að fjasa um andstæðingana heima í Háagarði, þó að ærið tilefni væri. Slíkt féll ekki við anda ástar og kærleika. Það var því ekki á dagskrá á þeim bæ, nema þá til að brosa að. <br>
Það gustaði köldu um Þorstein á þessum árum. Það voru ekki allt fyrirbænir, sem hann fékk í eyra, hvað þá á bak. Skoðanir hans pössuðu ekki alltaf í kramið hjá þeim, sem einir þóttust réttbornir til að ráða og láta skoðanir sínar í ljós. Mörgum gramdist „bindindisþvælan“ í honum. „Maður fékk ekki orðið frið til að lyfta glasi fyrir þessum ofstækismanni.“ Öðrum fannst hann allt of „harðskeyttur og orðhvass“ í orðasennum við hina alls ráðandi „burgeisa“ bæjarins, svo að honum væri trúandi til að hafa afskipti af unglingum, hvað þá stjórna skóla fyrir þá. - Svo var hann að vasast í hreint öllu, sem  honum kom barasta ekkert við, svo sem kaupgjaldsmálum verkalýðsins, samvinnumálum, ræktunarmálum bænda o.fl. Já, þvílíkt „ómenni“. - Áróður þessu líkur glumdi í eyrum manns útífrá. En ekki minnist ég þess, að verið væri að fjasa um andstæðingana heima í Háagarði, þó að ærið tilefni væri. Slíkt féll ekki við anda ástar og kærleika. Það var því ekki á dagskrá á þeim bæ, nema þá til að brosa að. <br>
::''(Hvanneyri í Borgarfirði í jan. 1974)''.
::''(Hvanneyri í Borgarfirði í jan. 1974)''.
<br>
<br>
-----


Vestmannaeyskar blómarósir - Frá vinstri: [[Kristbjörg Kristjánsdóttir]], [[Þórey Bergsdóttir]], [[Guðrún Jónsdóttir Nikulássonar|Guðrún Jónsdóttir]], [[Kristín Georgsdóttir]], [[Halla Bergsteinsdóttir]], [[Ágústa Bjarnadóttir]], [[Ingibjörg Guðlaugsdóttir]] og [[Árný Guðjónsdóttir]]. - Mynd þessi var tekin 1963.
 
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval