„Margrét Sigfúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Setti inn mynd.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Margrét Sigfúsdóttir''' innanhússarkitekt fæddist 19. júlí 1963 í Eyjum. <br>
'''Margrét Sigfúsdóttir''' innanhússarkitekt fæddist 19. júlí 1963 í Eyjum. <br>
Foreldrar hennar eru [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Jörundur Árnason Johnsen]], f. 1930, d. 2006 og k.h. [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 1930.
Foreldrar hennar eru [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Jörundur Árnason Johnsen]], f. 1930, d. 2006 og k.h. [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 1930. Þau bjuggu fyrst í [[Goðasteinn|Goðasteini]], en síðan lengst í húsi sínu að [[Kirkjubæjarbraut 17]].
[[Mynd:Kirkjubaejarbraut austurvegur.jpg|thumb|300px|Margrét og óþekktur vinur hennar á baklóð [[Kirkjubæjarbraut 17|Kirkjubæjarbrautar 17]]. Í baksýn er [[Austurvegur 22]] og [[Þurrkhúsið]]]]
[[Mynd:Kirkjubaejarbraut austurvegur.jpg|thumb|300px|Margrét og óþekktur vinur hennar á baklóð [[Kirkjubæjarbraut 17|Kirkjubæjarbrautar 17]]. Í baksýn er [[Austurvegur 22]] og [[Þurrkhús]]]].


Maki I (26. maí 1984, skildu 2000): Heimir Gunnarsson málarameistari, f. 15. marz 1959 í Rvk. Foreldrar: Gunnar Þorbergur Hannesson málmsteypumaður, síðar starfsmaður Vatnsveitu Reykjavíkur, f. 1925 og k.h. Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1924. <br>
Maki I (26. maí 1984, skildu 2000): Heimir Gunnarsson málarameistari, f. 15. marz 1959 í Rvk. Foreldrar: Gunnar Þorbergur Hannesson málmsteypumaður, síðar starfsmaður Vatnsveitu Reykjavíkur, f. 1925 og k.h. Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1924. <br>

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2007 kl. 17:46

Margrét Sigfúsdóttir innanhússarkitekt fæddist 19. júlí 1963 í Eyjum.
Foreldrar hennar eru Sigfús Jörundur Árnason Johnsen, f. 1930, d. 2006 og k.h. Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1930. Þau bjuggu fyrst í Goðasteini, en síðan lengst í húsi sínu að Kirkjubæjarbraut 17.

Margrét og óþekktur vinur hennar á baklóð Kirkjubæjarbrautar 17. Í baksýn er Austurvegur 22 og Þurrkhúsið

.

Maki I (26. maí 1984, skildu 2000): Heimir Gunnarsson málarameistari, f. 15. marz 1959 í Rvk. Foreldrar: Gunnar Þorbergur Hannesson málmsteypumaður, síðar starfsmaður Vatnsveitu Reykjavíkur, f. 1925 og k.h. Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1924.
Börn: Sigfús, f. 1. febr. 1982, Atli, f. 31. ágúst 1987, Karen Sif, f. 20. nóv. 1994.

Maki II, sambýlismaður: Bjarni Sigurðsson framkvæmdastjóri, f. 1. marz 1961 í Rvk. Foreldrar: Sigurður Gunnar Bjarnason rafvirki, f. 1925, d. 2001 og k.h. (skildu) Þórunn Friðriksdóttir húsmóðir, f. 1929.

Nám og störf

Margrét lauk stúdentsprófi við Verzlunarskóla Íslands 1983, nam innanhússarkitektúr við Danmarks Design Skole og lauk prófi þaðan 1991. Hún hefur starfað í Reykjavík, en býr nú að Gengishólaparti í Flóa.



Heimildir