„Flokkur:Götur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Yfirlit yfir götur bæjarins
Yfirlit yfir götur bæjarins
Íbúar Vestmannaeyja búa við alls 60 götur auk þeirra sem búa í húseignum er bera bæjarnöfn og Hraunbúðum.
Engir íbúar búa við eftirtalin götuheiti niður við sjávarsíðuna: [[Græðisbraut]], [[Hafnargata|Hafnargötu]], [[Hlíðarvegur|Hlíðarveg]], [[Skildingavegur|Skildingaveg]], [[Tangagata|Tangagötu]] og [[Ægisgata|Ægisgötu]].





Útgáfa síðunnar 10. júní 2005 kl. 09:52

Yfirlit yfir götur bæjarins

Íbúar Vestmannaeyja búa við alls 60 götur auk þeirra sem búa í húseignum er bera bæjarnöfn og Hraunbúðum.

Engir íbúar búa við eftirtalin götuheiti niður við sjávarsíðuna: Græðisbraut, Hafnargötu, Hlíðarveg, Skildingaveg, Tangagötu og Ægisgötu.


Fróðleikur um götur

Við eftirtaldar götur búa 100 manns og fleiri:

  • 1) Áshamar 289
  • 2) Foldahraun 258
  • 3) Illugagötu 209
  • 4) Hásteinsveg 190
  • 5) Hrauntún 187
  • 6) Hólagötu 182
  • 7) Búhamar 172
  • 8) Höfðaveg 171
  • 9) Heiðarveg 167
  • 10) Bröttugötu 141
  • 11) Faxastíg 134
  • 12) Vestmannabraut 133
  • 13) Brimhólabraut 126
  • 14) Ásaveg 109
  • 15) Dverghamar 107
  • 16) Kirkjuveg 105

Margmiðlunarefni í flokknum „Götur“

Þessi flokkur inniheldur 1 skrá, af alls 1.