„Kristbjörg Konráðsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristbjörg Konráðsdóttir''' húsfreyja, sjúkraliði í Rvk fæddist 1. júní 1960.<br> Foreldrar hennar Elín Guðbjörg Leósdóttir húsfreyja, f. 17. október 1942, og Konráð Guðmundsson húsasmíðameistari, f. 30. desember 1938, d. 14. nóvember 2016. Börn Elínar og Konráðs:<br> 1. Kristbjörg Konráðsdóttir húsfreyja, sjúkraliði í Reykjavík, f. 4. júní 1960. Barnsfaðir hennar Jónas Helgason. Maður he...)
 
m (Verndaði „Kristbjörg Konráðsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 1. september 2025 kl. 14:18

Kristbjörg Konráðsdóttir húsfreyja, sjúkraliði í Rvk fæddist 1. júní 1960.
Foreldrar hennar Elín Guðbjörg Leósdóttir húsfreyja, f. 17. október 1942, og Konráð Guðmundsson húsasmíðameistari, f. 30. desember 1938, d. 14. nóvember 2016.

Börn Elínar og Konráðs:
1. Kristbjörg Konráðsdóttir húsfreyja, sjúkraliði í Reykjavík, f. 4. júní 1960. Barnsfaðir hennar Jónas Helgason. Maður hennar Lúðvík H. Gröndal.
2. Brynjar Konráðsson matreiðslumaður í Danmörku, f. 26. mars 1962. Fyrrum kona hans Anna Þóra Björnsdóttir, barnsmóðir Helena Björgvinsdóttir og sambýliskona Malene Stærmose.

Þau Jónas hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Lúðvík giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Kópavogi.

I. Fyrrum sambúðarmaður Kristbjargar er Jónas Aðalsteinn Helgason úr Rvk, veitingamaður, f. 10. september 1958. Foreldrar hans Vigdís Þórkatla Jóhannsdóttir, f. 8. ágúst 1939, d. 17. júní 2010, og Helgi Sigurður Jónasson, f. 2. ágúst 1932, d. 6. mars 2009.
Börn þeirra:
1. Konný Björg Jónasdóttir, f. 23. september 1993.
2. Eydís Ósk Jónasdóttir, f. 23. september 1993.

II. Maður Kristbjargar er Lúðvík H. Gröndal úr Rvk, hjúkrunarfræðingur, f. 18. ágúst 1955. Foreldrar hans Ingveldur Lúðvigsdóttir Gröndal, f. 9. júlí 1929, d. 8. nóvember 2016, og Halldór Sigurðsson Gröndal, f. 15. október 1927, d. 23. júlí 2009.
Barn þeirra:
3. Ingveldur Lúðvíksdóttir, f. 24. ágúst 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.