„Geirþrúður Sigurðardóttir (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Geirþrúður Sigurðardóttir''' frá Nýjabæ, húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 30. mars 1935.<br> Foreldrar hennar voru Sigurður Jón Þorsteinsson formaður í Nýjabæ, f. í Ísafjarðarkaupstað 2. febrúar 1888, d. 23. október 1970, og kona hans Jóhanna Jónasdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 29. október 1898, d. 23. mars 1955.<br> Börn Jóhön...) |
m (Verndaði „Geirþrúður Sigurðardóttir (Nýjabæ)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 27. febrúar 2025 kl. 14:32
Geirþrúður Sigurðardóttir frá Nýjabæ, húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 30. mars 1935.
Foreldrar hennar voru Sigurður Jón Þorsteinsson formaður í Nýjabæ, f. í Ísafjarðarkaupstað 2. febrúar 1888, d. 23. október 1970, og kona hans
Jóhanna Jónasdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 29. október 1898, d. 23. mars 1955.
Börn Jóhönnu og Sigurðar:
1. Steinvör Elísabet, f. 3. júlí 1924, d. 25. febrúar 2013.
2. Kristín Jónasína, f. 2. september 1925, d. 6. maí 2013.
3. Marta Sigríður, f. 22. janúar 1927, d. 8. janúar 2025.
4. Helga Sigríður, f. 10. nóvember 1929.
5. Geirþrúður, f. 30. mars 1935.
Þau Sturlaugur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Patreksfirði og í Rvk. Þau skildu.
I. Fyrrum maður Geirþrúðar er Sturlaugur Friðriksson, sölumaður, f. 12. nóvember 1915, d. 8. maí 1974. Foreldrar hans Friðrik Ágúst Þórðarson, f. 1. ágúst 1878, d. 17. október 1958, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 17. maí 1878, d. 19. nóvember 1931.
Börn þeirra:
1. Friðrik Surlaugsson, f. 21. janúar 1957 á Patreksfirði.
2. Jóhanna Sturlaugsdóttir, f. 1. júní 1958 í Rvk.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Geirþrúður.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.