„Bergrún Finnsdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Bergrún Finnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Finnur Hafsteinn Guðlaugsson]], f. 19. apríl 2011.<br> | 1. [[Finnur Hafsteinn Guðlaugsson]], f. 19. apríl 2011.<br> | ||
2. [[Kristný Hulda Guðlaugsdóttir]], f. 20. nóvember 2015. | 2. [[Kristný Hulda Guðlaugsdóttir Helgasonar|Kristný Hulda Guðlaugsdóttir]], f. 20. nóvember 2015. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 13. janúar 2025 kl. 16:52
Bergrún Finnsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 2. ágúst 1979.
Foreldrar hennar Finnur H. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri, f. 18. ágúst 1949, og Margrét Brandsdóttir, húsfreyja, f. 13. janúar 1949.
Barn Margrétar og Sigurjóns:
1. Brandur Sigurjónsson, f. 31. janúar 1970.
Börn Margrétar og Finns:
2. Einar Örn Finnsson, f. 12. desember 1973.
3. Bergrún Finnsdóttir, f. 2. ágúst 1979.
4. Gísli Finnsson, f. 17. apríl 1984.
Barn Finns og Kristrúnar:
1. Jón Tómas Finnsson, f. 7. október 1972.
Þau Guðlaugur Þórarinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Jaðri við Vestmannabraut 6.
I. Maður Bergrúnar er Guðlaugur Þórarinn Rúnarsson, vélvirki, f. 31. janúar 1981.
Börn þeirra:
1. Finnur Hafsteinn Guðlaugsson, f. 19. apríl 2011.
2. Kristný Hulda Guðlaugsdóttir, f. 20. nóvember 2015.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bergrún.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.