Finnur H. Sigurgeirsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Finnur Hafsteinn Sigurgeirsson.

Finnur Hafsteinn Sigurgeirsson, rak sjávarútveg á Akranesi, í Eyjum og á Seyðisfirði, fæddist 18. ágúst 1949 og lést 27. maí 2023.
Foreldrar hans Sigurgeir Kristjánsson, f. 1912, d. 1985 og Rannveig Margrét Gísladóttir, f. 1014, d. 2000.

Finnur eignaðist barn með Kristrúnu 1972.
Þau Margrét giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Barnsmóðir Finns er Kristrún Sigurðardóttir, f. 24. september 1949.
Barn þeirra:
1. Jón Tómas Finnsson, f. 7. október 1972.

II. Kona Finns var Margrét Brandsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 13. janúar 1949, d. 11. febrúar 2025. Foreldrar hennar Brandur Jónsson, skóastjóri, f. 21. nóvember 1911, d. 12. september 1982, og Sigurrós Einarsdóttir, húsfreyja, f. 12. apríl 1918, d. 6. mars 2002.
Börn þeirra:
2. Einar Örn Finnsson, söngvari, f. 12. desember 1973, d. 15. apríl 2023.
3. Bergrún Finnsdóttir, f. 2. ágúst 1979.
4. Gísli Finnsson, f. 17. apríl 1984.
Stjúpsonur Finns, sonur Margrétar og Sigurjóns Valdimarssonar.
5. Brandur Sigurjónsson, f. 31. janúar 1970.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.