„Magnús Arnar Arngrímsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Magnús Arnar Arngrímsson''', viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri fæddist 9. júní 1973.<br> Foreldrar hans Arngrímur Magnússon, vélstjóri, rafvirkjameistari, f. 24. september 1950, og Þóra Hjördís Egilsdóttir, f. 18. júlí 1953. Börn Þóru og Arngríms:<br> 1. Egill Arngrímsson lærður bakari, iðnrekstrarfræðingur, f. 20. maí 1971 í Eyjum. Kona hans Jóhanna Kristín Reynisdóttir. <br>...)
 
m (Verndaði „Magnús Arnar Arngrímsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 22. desember 2024 kl. 16:21

Magnús Arnar Arngrímsson, viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri fæddist 9. júní 1973.
Foreldrar hans Arngrímur Magnússon, vélstjóri, rafvirkjameistari, f. 24. september 1950, og Þóra Hjördís Egilsdóttir, f. 18. júlí 1953.

Börn Þóru og Arngríms:
1. Egill Arngrímsson lærður bakari, iðnrekstrarfræðingur, f. 20. maí 1971 í Eyjum. Kona hans Jóhanna Kristín Reynisdóttir.
2. Magnús Arnar Arngrímsson viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, f. 9. júní 1973 í Reykjavík. Kona hans Tinna Brynjólfsdóttir.
3. Lilja Björg Arngrímsdóttir lögfræðingur, starfsmannastjóri, mannauðsstjóri, f. 10. júlí 1982 í Eyjum. Maður hennar Gísli Geir Tómasson.

Þau Tinna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Garðabæ.

I. Kona Magnúsar Arnars er Tinna Brynjólfsdóttir frá Egilsstöðum, viðskiptafræðingur, f. 24. mars 1980. Foreldrar hennar Brynjólfur Guttormsson, f. 29. ágúst 1942, og Ljósbjörg Alfreðsdóttir, f. 5. mars 1947.
Börn þeirra:
1. Arngrímur Magnússon, f. 17. apríl 2006.
2. Brynjólfur Magnússon, f. 12. mars 2009.
3. Ljósbjörg Magnúsdóttir, f. 19. ágúst 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.