„María Gunnarsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „María Gunnarsdóttir (Kirkjubæ)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
1. [[Sigfríð Runólfsdóttir]] kaupmaður, f. 25. október 1967. Sambúðarmaður hennar Þorvaldur Ólafsson.<br>
1. [[Sigfríð Runólfsdóttir]] kaupmaður, f. 25. október 1967. Sambúðarmaður hennar Þorvaldur Ólafsson.<br>
2. [[Aðalheiður Runólfsdóttir]] veitingamaður, f. 6. október 1976. Barnsfaðir hennar [[Guðmundur Ólafsson]]. Maður hennar [[Ólafur Guðlaugsson]].<br>
2. [[Aðalheiður Runólfsdóttir]] veitingamaður, f. 6. október 1976. Barnsfaðir hennar [[Guðmundur Ólafsson]]. Maður hennar [[Ólafur Guðlaugsson]].<br>
3. [[Gunnar Bergur Runólfsson]], rekur fyrirtæki í steinsögun, borun og fleira, f. 8. febrúar 1981. Kona hans [[María Pétursdóttir]].
3. [[Gunnar Bergur Runólfsson]], rekur fyrirtæki í steinsögun, borun og fleira, f. 8. febrúar 1981. Kona hans [[María Pétursdóttir (hárgreiðslumeistari)|María Pétursdóttir]].





Útgáfa síðunnar 14. október 2024 kl. 16:57

Guðrún María Gunnarsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, ræstitæknir, húsmóðir Landakirkju fæddist 11. júlí 1945 á Kirkjubæ.
Foreldrar hennar voru Gunnar Aðalsteinn Ragnarsson verkamaður, sjómaður, f. 19. september 1922, d. 10. júlí 1954, og kona hans Aðalheiður Jónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, verkakona, f. 20. ágúst 1918, d. 4. desember 1995.

Börn Aðalheiðar og Gunnars:
1. Guðrún María Gunnarsdóttir, f. 11. júlí 1945 á Kirkjubæ. Maður hennar Runólfur Alfreðsson.
2. Tryggvi Gunnarsson, f. 3. júlí 1949 á Kirkjubæ, drukknaði 5. nóvember 1968 .

María var með foreldrum sínum, en faðir hennar fórst við bjargveiði, er hún var tæpra ellefu ára. Hún var með móður sinni og móðurforeldrum og Sigurbergi móðurbróður sínum.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1962.
María vann ýmis störf, var ræstitæknir og sá um kirkjuna undir titlinum húsmóðir Landakirkju.
Þau Runólfur giftu sig 1970, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Kirkjubæjarbraut 26 við Gos 1973, síðar í Tröllakór 14 í Kópavogi.

I. Maður Maríu, (27. desember 1970), er Runólfur Alfreðsson verkamaður, lagerstjóri.
Börn þeirra:
1. Sigfríð Runólfsdóttir kaupmaður, f. 25. október 1967. Sambúðarmaður hennar Þorvaldur Ólafsson.
2. Aðalheiður Runólfsdóttir veitingamaður, f. 6. október 1976. Barnsfaðir hennar Guðmundur Ólafsson. Maður hennar Ólafur Guðlaugsson.
3. Gunnar Bergur Runólfsson, rekur fyrirtæki í steinsögun, borun og fleira, f. 8. febrúar 1981. Kona hans María Pétursdóttir.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.