„Halldóra Ingibjörg Ingólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Halldóra Ingibjörg Ingólfsdóttir. '''Halldóra Ingibjörg Ingólfsdóttir''', húsfreyja fæddist 30, júlí 1953 í Rvk.<br> Foreldrar hennar Ingólfur Pálsson, frá Hjallanesi í Landsveit, Rang., húsgagnasmiður, f. 1. september 1925, d. 29. október 1984, og Jónína Salný Stefánsdóttir, frá Mýrum í Skriðdal, f. 3. nóvember 1928, d. 15. mars 2021.<br> Þau Sigurður giftu sig 1974, eignuðust tvö...)
 
m (Verndaði „Halldóra Ingibjörg Ingólfsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. október 2024 kl. 12:36

Halldóra Ingibjörg Ingólfsdóttir.

Halldóra Ingibjörg Ingólfsdóttir, húsfreyja fæddist 30, júlí 1953 í Rvk.
Foreldrar hennar Ingólfur Pálsson, frá Hjallanesi í Landsveit, Rang., húsgagnasmiður, f. 1. september 1925, d. 29. október 1984, og Jónína Salný Stefánsdóttir, frá Mýrum í Skriðdal, f. 3. nóvember 1928, d. 15. mars 2021.

Þau Sigurður giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum, en síðan í Garðabæ.
Halldóra lést 2004.

I. Maður Halldóru Ingibjargar, (1974), er Sigurður Kristinn Ragnarsson, húsasmíðameistari, f. 29. desember 1951.
Börn þeirra:
1. Ásta Salný Sigurðardóttir, förðunarmeistari, f. 3. mars 1975 í Eyjum. Sambúðarmaður hennar Viðar Snær Sigurðsson.
2. Sonja Erna Sigurðardóttir, 11. maí 1979 í Eyjum. Maður hennar Tómas Guðmundsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.