„Lilja Kristín Árnadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Lilja Kristín Árnadóttir''', verkakona, verslunarmaður, starfsmaður í eldhúsi, nú öryrki, fæddist 26. maí 1988 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Árni Guðjón Hilmarsson, frá Stykkishólmi, sjómaður, f. 8. nóvember 1928, d. 21. maí 2006, og kona hans Sesselja Jónsdóttir, frá Borgarnesi, húsfreyja, f. 16. ágúst 1965. Börn Sesselju og Árna:<br> 1. Inga Sigurbjörg Árnadóttir, f. 24. júní 1985 í Eyjum.<br...)
 
m (Verndaði „Lilja Kristín Árnadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 10. október 2024 kl. 16:30

Lilja Kristín Árnadóttir, verkakona, verslunarmaður, starfsmaður í eldhúsi, nú öryrki, fæddist 26. maí 1988 í Eyjum.
Foreldrar hennar Árni Guðjón Hilmarsson, frá Stykkishólmi, sjómaður, f. 8. nóvember 1928, d. 21. maí 2006, og kona hans Sesselja Jónsdóttir, frá Borgarnesi, húsfreyja, f. 16. ágúst 1965.

Börn Sesselju og Árna:
1. Inga Sigurbjörg Árnadóttir, f. 24. júní 1985 í Eyjum.
2. Lilja Kristín Árnadóttir, f. 26. maí 1988 í Eyjum.
3. Sigurbjörn Þórður Árnason, f. 20. september 1995.

Lilja Kristin er ógift og barnlaus. Hún býr við Fífilgötu 5.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.