Sesselja Jónsdóttir (Borgarnesi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sesselja Jónsdóttir frá Borgarnesi, húsfreyja fæddist þar 16. ágúst 1965.
Foreldrar hennar voru Jón Þórðarson, bifreiðastjóri, f. 22. febrúar 1935 á Hvítsstöðum, Mýras., d. 13. júlí 2022, og kona hans Inga Sigurbjörg Ingvarsdóttir, f. 17. júlí 1937 á Geitafelli, V.-Hún., d. 30. nóvember 2017.

Þau Árni hófu búskap, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Kirkjubæjarbraut 16 1986.

I. Maður Sesselju er Árni Guðjón Hilmarsson, sjómaður, f. 12. júlí 1967 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Inga Sigurbjörg Árnadóttir, f. 24. júní 1985 í Eyjum.
2. Lilja Kristín Árnadóttir, f. 26. maí 1988 í Eyjum.
3. Sigurbjörn Þórður Árnason, f. 20. september 1995.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið. Minning Jóns Þórðarsonar.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.