„Albert Ólason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Albert Ólason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 5. október 2024 kl. 11:05

Albert Ólason, sjómaður fæddist 12. mars 1960 og fórst 17. febrúar 1981.
Foreldrar hans Óli Sigurður Þórarinsson, frá Hoffelli, verkamaður, starfsmaður Flugfélags Íslands, f. 31. maí 1931, d. 19. júní 1989, og kona hans Gyða Steingrímsdóttir, frá Hólakoti á Skagaströnd, húsfreyja, verkakona, starfsmaður leikskóla, verslunarmaður, f. 6. júní 1935, d. 4. janúar 2011.

Börn Gyðu og Óla:
1. Kristjana Óladóttir, f. 25. apríl 1958. Maður hennar Þráinn G. Þorbjörnsson.
2. Albert Ólason, f. 12. mars 1960. Barnsmóðir hans Sólrún Unnur Harðardóttir.
3. Þórarinn Ólason, f. 21, febrúar 1963. Barnsmóðir hans Elsa Busk. Fyrrum kona hans Lára Skæringsdóttir. Fyrrum smbúðarkona hans Eydís Unnur Tórshamar.

Þau Sólrún Unnur eignuðust barn 1980.

I. Barnsmóðir Alberts er Sólrún Unnur Harðardóttir, f. 1. október 1961.
Barn þeirra:
1. Hörður Albertsson, f. 8. febrúar 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.