„Brynhildur Hjálmarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Brynhildur Hjálmarsdóttir''', frá Bjargi í Bakkafirði, verkakona, húsfreyja, fæddist 12. nóvember 1932.<br> Foreldrar hennar voru Hjálmar Friðriksson, f. 23. desember 1891, d. 20. mars 1964, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 21. september 1896, d. 4. maí 1993. Brynhildur eignaðist barn með Sigurgeiri 1956. Hún bjó í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41.<br> Þau Sigurður Jakob giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn og Sigurður fóstraði Byl...)
 
m (Verndaði „Brynhildur Hjálmarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. október 2024 kl. 11:28

Brynhildur Hjálmarsdóttir, frá Bjargi í Bakkafirði, verkakona, húsfreyja, fæddist 12. nóvember 1932.
Foreldrar hennar voru Hjálmar Friðriksson, f. 23. desember 1891, d. 20. mars 1964, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 21. september 1896, d. 4. maí 1993.

Brynhildur eignaðist barn með Sigurgeiri 1956. Hún bjó í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41.
Þau Sigurður Jakob giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn og Sigurður fóstraði Bylgju dóttur Brynhildar. Þau bjuggu í Ólafsvík og á Seltjarnarnesi.
Sigurður lést 1998.

I. Barnsfaðir Brynhildar var Sigurgeir Scheving, frá Hjalla við Vestmannabraut 57, leikari, leikstjóri, f. 8. janúar 1935, d. 24. október 2011.
Barn þeirra:
1. Bylgja Scheving Sigurgeirsdóttir, húsfreyja, félagsráðgjafi, f. 10. nóvember 1956 í Eyjum.

I. Maður Brynhildar, (23. desember 1961), var Sigurður Jakob Magnússon, smiður, verkstjóri, f. 10. ágúst 1927, d. 19. september 1998. Foreldrar hans Magnús Kristjánsson, f. 12. ágúst 1895, d. 31. desember 1929, og Hólmfríður Agnes Helgadóttir, f. 25. nóvember 1903, d. 27. desember 1975.
Börn þeirra:
1. Magnús Sigurðsson, f. 9. október 1962.
2. Hjálmar Sigurðsson, f. 21. mars 1965.
3. Víðir Sigurðsson, f. 2. ágúst 1968.
4. Svanur Sigurðsson, f. 16. nóvember 1971.


Heimildir