Bylgja Scheving Sigurgeirsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bylgja Scheving Sigurgeirsdóttir, húsfreyja, felagsráðgjafi fæddist 10. nóvember 1956 í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41.
Foreldrar hennar Sigurheir Scheving Pálsson, frá Hjalla, f. 8. janúar 1935, d. 24. október 2011, og barnsmóðir hans Brynhildur Hjálmarsdóttir, verkakona, f. 12. nóvember 1932.

Bylgja eignaðist barn með Filippusi Gunnari 1974.
Þau Helgi Þór hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Barnsfaðir Bylgju er Filippus Gunnar Árnason Filppussonar, f. 14. júlí 1956.
Barn þeirra:
1. Nína Dögg Filippusdóttir, f. 25. febrúar 1974.

II. Fyrrum sambúðarmaður Bylgju er Helgi Þór Ingason, verkfræðingur, f. 13. febrúar 1965 í Rvk.
Barn þeirra:
1. Andri Snær Helgason, f. 26. júní 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.