„Arnór Arnórsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Arnór Arnórsson''', rafvirki, sjúkraflutningamaður, fæddist 26. júní 1989.<br> Foreldrar hans Arnór Páll Valdimarsson, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júní 1946, og Svanhildur Eiríksdóttir, f. 14. maí 1947. Þau Hildur Björk giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hrauntún 41. I. Kona Arnórs er Hildur Björk Bjarkadóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 6. október 1987 í E...)
 
m (Verndaði „Arnór Arnórsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 20. september 2024 kl. 18:20

Arnór Arnórsson, rafvirki, sjúkraflutningamaður, fæddist 26. júní 1989.
Foreldrar hans Arnór Páll Valdimarsson, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júní 1946, og Svanhildur Eiríksdóttir, f. 14. maí 1947.

Þau Hildur Björk giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hrauntún 41.

I. Kona Arnórs er Hildur Björk Bjarkadóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 6. október 1987 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Bjarki Páll Arnórsson, f. 17. desember 2014 í Rvk.
2. Arnór Páll Arnórsson, f. 12. mars 2018 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.