„Ingimar Heiðar Georgsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ingimar Heiðar Georgsson''', bifreiðastjóri, kaupmaður, nú umsjónarmaður fasteigna hjá Vestmannaeyjabæ, fæddist 12. maí 1960.<br> Foreldrar hans voru Georg Skæringsson frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, verkamaður, smiður, húsvörður, f. þar 30. ágúst 1915, d. 16. mars 1988, og kona hans Sigurbára Júlía Sigurðardóttir frá Háarima í Þykkvabæ, Rang., húsfreyja, ræstitækni...)
 
m (Verndaði „Ingimar Heiðar Georgsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. september 2024 kl. 14:31

Ingimar Heiðar Georgsson, bifreiðastjóri, kaupmaður, nú umsjónarmaður fasteigna hjá Vestmannaeyjabæ, fæddist 12. maí 1960.
Foreldrar hans voru Georg Skæringsson frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, verkamaður, smiður, húsvörður, f. þar 30. ágúst 1915, d. 16. mars 1988, og kona hans Sigurbára Júlía Sigurðardóttir frá Háarima í Þykkvabæ, Rang., húsfreyja, ræstitæknir, f. þar 31. júlí 1921, d. 3. september 2017.

Börn Sigurbáru og Georgs:
1. Kristín Georgsdóttir húsfreyja, umboðsmaður, f. 14. nóvember 1939. Maður hennar Ólafur Oddur Sveinbjörnsson, látinn.
2. Sigurður Georgsson skipstjóri, f. 1. mars 1941. Kona hans Guðný Fríða Einarsdóttir.
3. Þráinn Einarsson skrifstofustjóri, f. 20. nóvember 1942. Kona hans Svava Sigríður Jónsdóttir. Hann varð kjörsonur Einars Skæringssonar og Guðríðar Konráðsdóttur.
4. Skæringur Georgsson húsasmiður, skrifstofumaður, f. 2. maí 1944. Kona hans Sigrún Óskarsdóttir.
5. Vignir Georgsson stúdent, f. 6. maí 1946, d. 25. apríl 1968.
6. Guðfinna Georgsdóttir húsfreyja, f. 1. apríl 1950. Fyrrum maður hennar Óskar Kristinsson.
7. Sigmar Georgsson verslunarstjóri, f. 1. apríl 1950. Kona hans Edda Angantýsdóttir.
8. Ingimar Heiðar Georgsson bifreiðastjóri, kaupmaður, umsjónarmaður fasteigna hjá Vestmannaeyjabæ, f. 12. maí 1960. Kona hans Hjördís Inga Arnarsdóttir.

Þau Hjördís Inga giftu sig 1983, eignuðust sjö börn. Þau búa við Heiðarveg 64.

I. Kona Ingimars Heiðars, (9. júlí 1983), er Hjördís Inga Arnarsdóttir, húsfreyja, f. 12. september 1961.
Börn þeirra:
1. Arnar Ingi Ingimarsson, bifreiðastjóri, f. 15. mars 1982.
2. María Sif Ingimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 2. febrúar 1984.
3. Arndís Bára Ingimarsdóttir, lögfræðingur hjá lögreglunni í Eyjum, f. 17. apríl 1985.
4. Ásgeir Heimir Ingimarsson, húsgagnasmiður, f. 21. júlí 1990.
5. Heiðar Smári Ingimarsson, öryggisvörður hjá Securitas, f. 13. júní 1992.
6. Margrét Júlía Ingimarsdóttir, mannfræðingur, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV, f. 9. febrúar 1998.
7. Georg Rúnar Ingimarsson, bifreiðastjóri, f. 19. mars 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.