„Kjartan Erlendsson (Vallargötu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kjartan Erlendsson''', frá Vallargötu, verkamaður í Danmörku fæddist 23. janúar 1967.<br> Foreldrar hans voru Gunnar ''Erlendur'' Stefánsson skósmiður, netagerðarmeistari, bóndi, f. 20. febrúar 1920, d. 12. ágúst 2007, og kona hans Guðfinna Kjartanía Ólafsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja, f. 16. september 1923, d. 9. maí 2015. Börn Guðfinnu og Inga:<br> 1...)
 
m (Verndaði „Kjartan Erlendsson (Vallargötu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 2. september 2024 kl. 13:25

Kjartan Erlendsson, frá Vallargötu, verkamaður í Danmörku fæddist 23. janúar 1967.
Foreldrar hans voru Gunnar Erlendur Stefánsson skósmiður, netagerðarmeistari, bóndi, f. 20. febrúar 1920, d. 12. ágúst 2007, og kona hans Guðfinna Kjartanía Ólafsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja, f. 16. september 1923, d. 9. maí 2015.

Börn Guðfinnu og Inga:
1. Sigrún Ósk Ingadóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, fyrrverandi framleiðslustjóri. Hún rekur nú fyrirtækið Kerfi í Hafnarfirði, f. 28. nóvember 1948. Maður hennar er Guðmundur Sigurðsson.
2. Ingi Stefán Ingason kennslustjóri, skipstjóri, leiðsögumaður, f. 15. maí 1950. Kona hans er Katrín Þ. Andrésdóttir.
Börn Guðfinnu og Erlendar:
3. Stefán Erlendsson netagerðarmaður, f. 5. september 1965, d. 31. desember 2000.
4. Ólafur Erlendsson netagerðarmaður, vinnur í Hampiðjunni, f. 5. september 1965. Kona hans er Gunnhildur V. Kjartansdóttir.
5. Kjartan Erlendsson verkamaður í Danmörku, f. 23. janúar 1967. Kona hans er Rikke Kiil Erlendsson.

Þau Rikke giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún átti eitt barn.

I. Kona Kjartans er Rikke Kiil Erlendsson, f. 28. apríl 1973.
Barn hennar:
1. Mike Larsen, f. 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.