„Guðný Anna Tórshamar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðný Anna Tórshamar''', húsfreyja fæddist 18. janúar 1953.<br> Foreldrar hennar og Jórunn Emilsdóttir Tórshamar, f. 21. janúar 1919 á Þórarinsstaðaeyrum við Seyðisfjörð eystra, d. 18. júlí 1997, og maður hennar Eyvind Johansen frá Fuglafirði í Færeyjum. Guðný eignaðist barn með Erik 1971. <br> Þau Esra giftu sig 2007, eignuðust eitt barn. I. Barnsfaðir Guðnýjar Önnu er Erik Rasmussen, f. 12. janúar 1951.<br> Barn þeirra:<br> 1. ...)
 
m (Verndaði „Guðný Anna Tórshamar“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. ágúst 2024 kl. 11:44

Guðný Anna Tórshamar, húsfreyja fæddist 18. janúar 1953.
Foreldrar hennar og Jórunn Emilsdóttir Tórshamar, f. 21. janúar 1919 á Þórarinsstaðaeyrum við Seyðisfjörð eystra, d. 18. júlí 1997, og maður hennar Eyvind Johansen frá Fuglafirði í Færeyjum.

Guðný eignaðist barn með Erik 1971.
Þau Esra giftu sig 2007, eignuðust eitt barn.

I. Barnsfaðir Guðnýjar Önnu er Erik Rasmussen, f. 12. janúar 1951.
Barn þeirra:
1. Helgi Rasmussen Tórshamar, skipverji á Herjólfi, f. 23. maí 1971.

II. Maður Guðnýja Önnu, (12. maí 2007), er Jóhannes Esra Ingólfsson, f. 17. október 1948, d. 23. júlí 2009.
Barn þeirra:
2. Írena Dís Jóhannesdóttir Tórshamar, f. 4. febrúar 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.