„Guðmundur Árnason Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Árnason Guðmundsson''', skipstjóri fæddist 22. maí 1912 á Bjargi í Setbergssókn á Snæfellsnesi og drukknaði 14. desember 1935.<br> Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason frá Björnskoti u. Eyjafjöllum, f. 13. mars 1880, drukknaði 14. september 1911, og Kristjana Þorsteinsdóttir, frá Gröf í Setbergssókn, lausakona í Langa-Hvammi 1934, f. 5. maí 1879, d. 2. ágúst 1949. Guðmundur var skipstjóri á Loka VE. Hann drukkna...)
 
m (Verndaði „Guðmundur Árnason Guðmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 9. júlí 2024 kl. 16:51

Guðmundur Árnason Guðmundsson, skipstjóri fæddist 22. maí 1912 á Bjargi í Setbergssókn á Snæfellsnesi og drukknaði 14. desember 1935.
Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason frá Björnskoti u. Eyjafjöllum, f. 13. mars 1880, drukknaði 14. september 1911, og Kristjana Þorsteinsdóttir, frá Gröf í Setbergssókn, lausakona í Langa-Hvammi 1934, f. 5. maí 1879, d. 2. ágúst 1949.

Guðmundur var skipstjóri á Loka VE. Hann drukknaði í höfninni á leið út í bátinn 1935.
Þau Sigríður hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Kanastöðum við Hásteinsveg 22.

I. Sambúðarkona Guðmundar var Hálfdanía Sigríður Kristjánsdóttir, frá Blómsturvöllum á Eskifirði, húsfreyja, f. 16. júlí 1909, d. 22. júní 2000.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Helgi Guðmundsson, f. 4. september 1935 á Kanastöðum, hrapaði til bana 15. maí 1953.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.