„Kristín Þórarinsdóttir (sjúkraliði)“: Munur á milli breytinga
m (Viglundur færði Kristín Halldóra Þórarinsdóttir á Kristín Þórarinsdóttir (sjúkraliði)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
Þau Þórir giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við [[Boðaslóð|Boðaslóð 5]]. Þau skildu. | Þau Þórir giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við [[Boðaslóð|Boðaslóð 5]]. Þau skildu. | ||
I. Maður Kristínar, skildu, er [[Þórir Jónsson (verkstjóri)|Þórir Jónsson]] frá Fróðhúsum í Borgarhreppi, Borg., verkstjóri, f. 5. maí 1950 | I. Maður Kristínar, skildu, er [[Þórir Jónsson (verkstjóri)|Þórir Jónsson]] frá Fróðhúsum í Borgarhreppi, Borg., verkstjóri, f. 5. maí 1950. <br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Karítas Þórisdóttir]] sjúkraliði, f. 17. ágúst 1971 í Eyjum. Maður hennar Gunnar Þór Bjarnason.<br> | 1. [[Karítas Þórisdóttir]] sjúkraliði, f. 17. ágúst 1971 í Eyjum. Maður hennar Gunnar Þór Bjarnason.<br> |
Útgáfa síðunnar 11. júní 2024 kl. 14:48
Kristín Halldóra Þórarinsdóttir frá Búrfelli við Hásteinsveg 12, sjúkraliði fæddist þar 20. júní 1949.
Foreldrar hennar voru Þórarinn Ögmundur Eiríksson frá Dvergasteini, sjómaður, útgerðarmaður, f. 3. desember 1924, d. 22. janúar 1999, og kona hans Guðbjörg B. Jónsdóttir frá Búrfelli, húsfreyja, f. 21. júlí 1928, d. 8. febrúar 1997.
BörnGuðbjargar og Þórarins:
1. Kristín Halldóra Þórarinsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. júní 1949 í Dverasteini. Fyrrum maður hennar Þórir Jónsson.
2. Erna Hafdís Þórarinsdóttir húsfeyja, bankastarfsmaður, f. 8. apríl 1956 á Hólagötu 13. Fyrrum maður hennar Halldór Björgvinsson.
3. Ólöf Jóna Þórarinsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 1. febrúar 1958 á Hólagötu 13. Maður hennar Hjörleifur Kristinn Jensson.
Kristín var með foreldrum sínum.
Hún lauk sjúkraliðaprófi á Borgarspítalanum 1968.
Kristín vann á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja frá 1968.
Þau Þórir giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Boðaslóð 5. Þau skildu.
I. Maður Kristínar, skildu, er Þórir Jónsson frá Fróðhúsum í Borgarhreppi, Borg., verkstjóri, f. 5. maí 1950.
Börn þeirra:
1. Karítas Þórisdóttir sjúkraliði, f. 17. ágúst 1971 í Eyjum. Maður hennar Gunnar Þór Bjarnason.
2. Elísabet Íris Þórisdóttir starfsmaður á sjúkrahúsi, f. 11. apríl 1973 á Selfossi. Maður hennar Gunnar Már Hreinsson.
3. Benóný Þórisson, f. 23. nóvember 1987 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Sjúkraliðar á Íslandi 1966-1996. Ritstjóri: Sigurður Hermundarson. Mál og mynd 1997.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.