„Helgi Þór Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Helgi Þór Gunnarsson''' sjómaður, verkamaður fæddist 6. maí 1962.<br> Foreldrar hans voru Gunnar Halldórsson, frá Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3, sjómaður vélstjóri, f. 9. janúar 1940, og fyrri kona hans Jóhanna Andersen, frá Kiðjabergi við Hásteinsveg 6, húsfreyja, f. 9. febrúar 1938, d. 2. júní 2016. Börn Jóhönnu og Gunnars:<br> 1. Gu...)
 
m (Verndaði „Helgi Þór Gunnarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 8. júní 2024 kl. 19:04

Helgi Þór Gunnarsson sjómaður, verkamaður fæddist 6. maí 1962.
Foreldrar hans voru Gunnar Halldórsson, frá Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3, sjómaður vélstjóri, f. 9. janúar 1940, og fyrri kona hans Jóhanna Andersen, frá Kiðjabergi við Hásteinsveg 6, húsfreyja, f. 9. febrúar 1938, d. 2. júní 2016.

Börn Jóhönnu og Gunnars:
1. Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, f. 13. febrúar 1959, d. 13. apríl 1964.
2. Stúlka, f. 21. júlí 1960, d. sama dag.
3. Helgi Þór Gunnarsson sjómaður, verkamaður, f. 6. maí 1962. Kona hans Auðbjörg Svava Björgvinsdóttir.
4. Halldór Jörgen Gunnarsson, sjómaður, stýrimaður, viðskiptalögfræðingur í Hafnarfirði, f. 7. október 1965, d. 2. apríl 2021. Kona hans Jóhanna Inga Hjartardóttir.

Þau Auðbjörg Svava giftu sig 1993, eignuðust tvö börn. Þau búa við Áshamar 58.

I. Kona Helga Þórs, (19. júní 1993), er Auðbjörg Svava Björgvinsdóttir, húsfreyja, f. 8. september 1959.
Börn þeirra:
1. Birkir Helgason, f. 28. júlí 1990.
2. Bjartey Helgadóttir, f. 23. september 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.